Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 17

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 17
ÆGIR 147 Stöð: B3—71—51 !9- marz 1971 62°56' N — 22°02' V dýpi; 780—870 metrar. Svartháfur, Centroscyllium fabricii (Beinhardt) 6 stk. 62—77 cm. (Litli)Ioðháfur, Etmopterus spinax (L.) 4 stk. 63—72 cm. Geirnyt, Chimaera monstrosa L. 4 stk. 77—91 cm. Gjölnir, Alepocephalus bairdi Goode & Bean 10 stk. 23—56 cm. Lersnati, Xenodermichthys socialis Vaillant 2 stk. 13 og 16 cm. Searsidae sp. 1 stk. 15 cm. Holtbyrnia sp. 2 stk. 16 og 17 cm. Slóans gelgja, Chauliodus sloanei Schneider 1 stk. 21 cm. Kolbíldur, Malacosteus niger Ayres 1 stk. Gulllax, Argentina silus Ascanius 4 stk. 40—47 cm. Skjár, Bathylagus euryops Goode & Bean 1 stk. 9 cm. Laxsíldir, Myctophidae spp. 15 stk. 9—15 cm. A. m. k. 1 langa laxsíld, Notoscopelus kroyeri (Malm). Gapaldur, Eurypliarynx pelecanoides Vaillant 1 stk. 25 cm. Langhalabróðir, Trachyrhynchus murrayi (Giin- ther) 9 stk. 10—39 cm. Slétti langhali, Coryphaenoides rupestris Gunner 33 stk. 40—98 cm. Auk þess feikn af smáseið- um. Blálanga, Molva dypterygia dypterygia (Pennant) 4 st. 73—91 cm. Silfurþvari Halargyreus johnsonii (Giinther) 19 stk. 19—30 cm. Bláriddari, Lepidion eques (Giinther) 31 stk. 13—38 cm. Auk þess slatti af seiðum. Stinglax, Aphanopus carbo Lowe 4 stk. 86—96 cm. Blágóma, Anarhichas denticulatus Kroyer 2 stk. 65 og 66 cm. Stórkjafta, Lepidorhombus whiffiagonis (Wal- haum) 3 stk. 48—49 cm. Stöð: B3—71—114 6- apríl 1971 63o00' N — 23°37' V dýpi: 780—840 metrar. Jensenháfur, Galeus jenseni (Sæmundsson) 3 stk. 37—48 cm. Svartháfur, Centroscyllium fabricii (Reinhardt) 44 stk. 54—85 cm. Af þessum 44 svartháfum voru 35 mældir um borð en 9 sendir í land til rannsókna. Hængar voru 5 og hrygnur 4, þar af ein með þroskuðum eggjum og önnur með 25 fóstur 110—178 mm löng. Gljáháfur, Centroscymnus coelolepis Bocage & Capello 2 stk. 89 og 109 cm. Þorsteinsháfur, Centroscymnus crepidater (Bo- cage & Capello) 53(?) stk. 31—111 (?) cm. Lengstu háfarnir sem mældir voru um borð gætu hafa ruglazt saman við flatnef. Sjö þorsteinsháfar voru sendir í land til athugunar og voru þeii' 53— 80 cm lángir. Flatnefur, Deania calcea (Lowe) 26 stk. 44—111 cm. Af þessum 26 flatnefum var komið með 4 í land og voru það 87 og 88 cm hængai' og 107 og 110 cm hrygnur. Minnstu „flatnefirnir“ gætu hafa verið þorsteinsháfar en þeir voru mældir um borð og eigi komið með þá í land til ákvörðunar. Dökkháfur, Etmopterus princeps Collett 28 stk. 57—76 cm. Fjórir dökkháfanna voru rannsakaðir í landi og voru 3 hængar 60—61 cm og 1 hrygna 71 cm og með 18 þroskuð egg í sér. Pólskata, Raja fyllae Liitken 1 stk. 48 cm. Geirnyt, Chimaera monstrosa L. 33 stk. 69—93 cm. Trjónufiskur, Rliinochimaera atlantica Holt & Byrne 17 stk. 82—127 cm. 9 stk. voru færð í land til rannsókna og voru 5 hængar og 3 hrygnur og 1 óákv. Langnefur, Harriotta raleighana Goode & Bean 1 stk. 96 cm. Mynd 3: Langnefur. Gjölnir, Alepocephalus bairdi Goode & Bean 4 stk. 44—68 cm.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.