Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 22

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 22
152 ÆGIR Nýir fiskibátar í janúarmánuði s.l. hljóp af stokkunum 10 brl. eikarbátur hjá Vélsmiðju Austur- lands á Fáskrúðsfirði og hlaut hann nafn- ið Sleipnir SU 88. Báturinn, sem er frambyggður, hefur 102 hö. Listervél, er búinn togspili og í honum er 24 mílna Decca-radar auk dýpt- armælis og talstöðva. Báturinn er útbúinn fyrir togveiðar og handfæraveiðar, en síð- ar settar í hann rafmagnsfærarúllur. Eigandi bátsins er Egill Guðlaugsson, Fáskrúðsfirði og óskar Ægir honum til hamingju með hinn nýja farkost. í maí s.l. var hleypt af stokkunum nýjum 12 brl. tréfiskibát, sem hlaut nafnið Hafrún ÞH 144. Bát- urinn var smíðaður á Akureyri af þeim Gunnlaugi Trausta- syni og Trausta Adamssyni fyrir Bjarna Elíasson út- gerðarmann Húsa- vík. Báturinn er með 163 hö. Scania Vabis vél. 1 bátnum er radar, dýptarmælir svo Ægir óskar hinum nýja eiganda til ham- og önnur siglingatæki. ingju með hinn nýja bát. ALLIR SJÓMENN, ELDRI OG YNGRI, ÞURFA AD EIGNAST BÓKINA EIMSK LESTRARBÓK handa sjómönnum Þar er að finna ensk heiti á öllum hlutum á skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.