Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 7
ÆGIR
137
Djúpivogur:
Sunnutindur SU 59, net
Ljósfari SH 40, net ....
Skálavík SU 500, botnv...
Nakkur SU 380, rækjut.
Antonía SU 77, rækjut. ..
69,4 5
78,9 5
21,3 3
2,3 5
0,6 3
Samt. 172,5
Frá Bakkafirði og Borgarfirði var ekk-
ert farið á sjó.
TOGARARNIR
í maí 1971.
Heimalandanir togara í maí eru 34, afli
7206,2 lestir. Erlendis landa3togarar611,2
lestum. Aflinn er blandaður svipað og að
undanförnu, mest þorskur ufsi og karfi, en
minna af öðrum fisktegundum. Talsverður
hluti þess afla, sem togararnir landa í maí,
er veiddur við Austur-Grænland. Á Aust-
ur-Grænlandsmiðum veiða skipin nálega
eingöngu þorsk og karfa.
I maímánuði 1970 eru heimalandanir 33,
afli 7576,5 lestir og erlendis eru þá þrjár
landanir, 535,7 lestir.
Skuttogararnir og togarinn Freyja eru
ekki taldir með í þessu yfirliti. Þau skip
eru öll undir 500 lestum. Áhöfn oftast 14
til 15 menn og ráðningakjör því allt önnur.
Þess má geta að austfirzku skuttogararnir
Barði og Hólmatindur, sem hófu veiðar í
febrúar þetta ár hafa veitt mjög vel.
Barði landaði í Grímsby 18. maí 130,2
lestum og seldi fyrir rúmlega 15 þúsund £.
Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins
-----------------------------------------*
Ferð á humar.
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á ferskum og slitnum
humar á humarvertíð 1971:
L flokkur, óbrotinn humarhali, 30 gr.
og yfir, hvert kg ................. kr. 160.00
2- flokkur, óbrotinn humarhali, 10 gr.
að 30 gr. og brotinn humarhali,
10 gr. og yfir, hvert kg .......... — 75.00
Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Fiskmats
Hkisins.
Verðið er miðað við, að seljandi afhendi hum-
ai'ian á flutningstæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 10. maí 1971.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Verð á slógi og beinum.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
akveðið eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum,
fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu frá 1.
júní til 15. september 1971. Hafi enginn fulltrúi
1 Verðlagsráðinu sagt lágmarksverðinu upp fyrir
bann 1. september, framlengist lágmarksverðið
óbreytt til 31. desember 1971.
a. Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum
til fiskmjölsverksmiðja:
Fiskbein og heill fiskur, annar en
síld, loðna, karfi og steinbítur,
hvert kg ........................... kr. 1.25
Karfabein og heill karfi, hvert kg — 1.60
Steinbítsbein og heill steinbítur,
hvert kg .............................. — 0,81
Fiskslóg, hvert kg .................... — 0.56
b. Þegar heill fiskur er seldur beint frá
fiskiskipum til fiskmjölsverksmiðja:
Fiskur annar en síld, loðna, karfi og
steinbítur, hvert kg .................. — 1.03
Karfi, hvert kg ....................... — 1.32
Steinbítur, hvert kg................... — 0.67
Verðið er miðað við, að seljendur skili fram-
angreindu hráefni í verksmiðjuþró.
Karfabeinum skal haldið aðskildum.
Reykjavík, 5. júní 1971.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Verð á hörpudiski.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiski
frá 1. júní 1971 til 29. febrúar 1972. Heimilt er
fulltrúum í Verðlagsráði að segja lágmarksverð-
inu upp fyrir þann 15. október og skal þá nýtt
lágmarksverð taka gildi frá 1. nóvember 1971.
Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi,
7 cm á hæð og yfir, hvert kg........ kr. 7.00
Verðið miðast við að seljandi skili hörpudiski
á flutningstæki við hlið veiðiskips, og skal hörpu-
diskurinn veginn á löndunarstað og þess gætt að
sjór fylgi ekki með.
Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Fisk-
mats ríkisins og fari gæða- og stærðarflokkun
fram á vinnslustað.
ATH.: Frádráttur vegna flutnings á hörpu-
diski frá löndunarstað til vinnslustaðar hefur
verið felldur niður.
Reykjavík, 5. júní 1971.
Verðlagsráð sjávarútvegsins