Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 12

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 12
142 ÆGIR Fiskaflinn í des. 1970 09 1969 (Total Catch of Fish) Nr. Fisktegundir — Tii frystingar Til söltunar Til herzlu ísfiskur Til niður- suðu Til mjöl- vinnslu Til innanl.- neyzlu 1970 Samtals afii 1969 Samtals afli 1 Þorskur Cod 6.427 877 114 1.541 1 101 9.061 9.933 2 Ýsa Haddock 663 — 7 338 1 — 244 1.253 1.641 3 Ufsi Saithe 1.192 484 — 587 — 46 — 2.309 3.718 4 Lýsa Whiting 4 — — 8 — — — 12 41 5 Spærlingur Norway Pout — — — — — — — — — 6 Langa Ling 104 6 — 31 — — 3 144 247 7 Blálanga Blue Ling — — — 12 — — — 12 26 8 Keila Tnsk 118 15 16 3 — — 2 154 406 9 Steinbítur Catfish 109 — — 67 — 2 — 178 102 10 Skötuselur Anglerfish 2 — — 1 — — — 3 13 11 Karfi Redfish 128 — — 228 — 1 1 358 8 66 12 Lúða Haíibut 18 — 3 23 — — 5 49 71 13 Grálúða Greenland Halibut — 14 Skarkoli Plaice 178 — — 443 — — 1 622 1.367 15 Þykkvalúra Lemon Sole — — — 6 — — — 6 18 16 Annar flatfiskur Other flatfishes .. 3 — — 1 — — — 4 9 17 Skata Skate 19 3 — 16 — — — 38 63 18 Ósundurliðað Not specified 3 — — 840 — 133 1 977 255 19 Samtals þorskafli Total 8.968 1.385 140 4.145 1 183 358 15.180 18.776 20 Síld Herring 24 66 — 1.738 34 30 — 1.892 3.842 21 Loðna Capelin — 22 Humar Lobster — 23 Rækja Shrimps 144 — — — — — 2 146 210 24 Skelfiskur Molluscs 802 — — — — — — 802 85 25 Heildarafli Total catch 9.938 1.451 140 5.883 35 213 360 18.020 22.913 —- skera á soyabaunum í Bandaríkjunum, sem eru mikilvægur keppinautur fiskmj öls- Og þó þetta leiddi ekki til verðlækkunar þá hafði það sín áhrif, hvað snertir eftir- spurn eftir fiskmjöli. í öðru lagi kemur til viðleitni Perúmanna til að halda jafn- vægi í verði á fiskmjöli og þá við sem hæst verð. Hefur þetta leitt til þess, að verð hefur haldizt uppi og ekki komið til þeirrar aðlögunar, sem virðist nauðsynleg eigi jafnvægi að myndast milli framboðs og eftirspurnar. Það verð á fiskmjöli (og þá átt við mjöl frá Perú) sem gilti meiri- hlutann á árinu 1970 var 210 dollarar lest- in, og hlutfallið milli verðs á fiskmjöli og soyamjöli var að meðaltali 2.26:1 á móti 1.89:1 árið 1970. Sé miðað við eggjahvítu- innihald væri eðlilegt hlutfall 1.3 til 1.4 á móti 1. Virðist því nauðsynleg forsenda jafnvægisástands á markaðnum sú að til komi verðlækkun á fiskmjöli og/eða verð- hækkun á soyabaunum, sem í ljósi góðrar soyauppskeru virðist ólíkleg, að minnsta kosti að því marki, sem nauðsynlegt er- Horfur: Fremur er talið ólíklegt, að um einhvern vöxt að marki verði að ræða í framboði á fiskafurðum. Veldur þar þróun fiskveiði- flotanna og aflabrögð. Hins vegar hef- ur neyzla fiskafurða farið vaxandi á hvern einstakling undanfarin ár. Líklegt er talið að svo haldi enn áfram. I ljósi þessa mn búast við spennu á markaðnum, sem gæti haft áhrif til hækkunar á verði fiskafurða. Á móti vegur, að til koma möguleikar á notkun annarra tegunda matvæla, sem, ef verð á fiski hækkar að marki, geta tekið til sín hluta af eftirspurninni. Til þessa bendir að í hlutfalli við verð á ýmsum vin-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.