Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 10

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 10
140 ÆGIR Sem fyrr eru Bandaríkin langstærsti innflytjandi með innflutning upp á tæpan milljarð dollara eða nánar 962 millj. doll- ara. Nemur innflutningur til Bandaríkj- anna um 39.4% af heildarinnflutningi 0. E. C. D.-landanna. Næstmesta innflutn- ingslandið er Bretland með 13,1% af heildarinnflutningnum. Bæði þessi ríki flytja inn verulega mikið meira en þau flytja út. Hinsvegar eru Japanir, sem fylgja fast í fótspor Breta, að því er inn- flutning snertir, mjög verulegir útflytj- endur á fiskafurðum. Eru þeir langstærsti útflytjandi fiskafurða í 0. E. C. D.-ríkj- unum með um 22% af heildarútflutningi- Veldur þetta hallalausum vöruskiptajöfn- uði hjá þeim að því er þessar vörur snert- ir. Annar stærsti aðilinn í útflutningnum er Kanada með um 15.1% af heildarút- flutningnum. Að öðru leyti vísast til töflu. Verðmæti inn- og útflutnings fiskafurða í millj. $. Innflutningur Útflutningur 1969 1970 vísitala 1969=100 1960 1970 1969= vísita Belg-ía 70.0 84.3 119 14.6 16.1 110 Kanada 39.2 43.8*) 111 258.4 263.1 101 Danmörk 40.0 51.2*) 128 145.3 169.2 116 Færeyjar — — — 24.0 32.8 136 Grænland — — — 9.8 — — Frakkland 125.6 149.5 119 19.8 25.5 128 Finnland 19.3 23.9 123 0.3 0.4 133 Þýzkaland 118.5 140.6 118 53.4 57.2 107 Grikkland — — — — — — Irland 8.5 8.8 103 8.8 12.0 136 ísland — — — 88.0 114.6 130 Italía 108.1 120.0*) 111 7.4 11.0*) 148 Japan*) 260.6 304.6*) 116 346.8 383.2*) 110 Holland 79.7 89.4 112 95.1 111.4 117 Noregur — — — 232.9 260.1 111 Portúgal 24.0 — — 50.0 — — Spánn 41.3 46.6 •112 67.1 95.4 142 Svíþjóð 77.8 94.3 121 22.9 22.9 100 Tyrkland — — — — — Bretland 301.2 319.2 106 46.5 64.9 139 Bandaríkin 844.3 962.0 114 104.5 106.0 101 Samtals 2.158.5 2.438.2 113 1.595.6 1.745.8 109 *) Áætlað. I heild er verulegur hallabúskapur á þessu sviði í aðildarlöndunum, þ. e. neyzl- an er talsvert meiri en nemur framboði innan ríkjanna. Þessi umframneyzla nam á árinu 1970 tæpum 700 millj. dollara eða um 13.6% af heildarneyzlu. Árið 1969 nam umframneyzlan 462 millj. dollara eða 12.2%. Má af þessu draga þá ályktun að framleiðslan hafi ekki vaxið í hlutfalli við eftirspum. Þó er þetta ekki víst, því eins og áður er sagt, kom aukningin í aflanum að mestu fram í auknum veiðum bræðslu-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.