Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 12
stunduðu 15 (12) bátar veiðar, 14 með net
og 1 með línu og færi og öfiuðu 2732 (2572)
lestir í 319 (309) sjóferðum.
Ólafsvík: Gæftir voru góðar og afli góður.
Þaðan stunduðu 23 (28) bátar veiðar, allir
með net og öfluðu 4022 (4906) lestir í 486
(558) sjóferðum.
GrundarfjörSur: Gæftir voru góðar og afli
góður. Þaðan stunduðu 14 (14) bátar veiðar
með net og rækjutroll og öfluðu 1599 (1370)
lestir bolfisks og 69 (86) lestir rækju í 274
(263) sjóferðum.
Stykkishólmur: Gæftir voru góðar og afli
ágætur. Þaðan stunduðu 9 (8) bátar veiðar,
4 með net og öfluðu 1019 (796) lestir í 81 (85)
sjóferðum og 5 með skelplóg og öfluðu 272
(256) lestir hörpudisks í 77 (69) sjóferðum.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
1.—16. apríl 1974.
Gæftir voru yfirleitt góðar en afli misjafn.
Afli bátaflotans á þessu tímabili, miðað við
óslægðan fisk, var 26.835 (25.920) lestir bol-
fiskur, 82 (61) lestir rækja og 112 (119) lestir
hörpudiskur.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Hornafjörður: Gæftir voru góðar. Þaðan
stunduðu 10 (12) bátar veiðar, allir með net
og öfluðu alls 869 (851) lest í 72 sjóferðum.
Vestmannaeyjar: Gæftir voru sæmilegar.
Þaðan stunduðu 60 bátar veiðar, 27 með net
og öfluðu 4.444 lestir, 2 með handfæri og öfl-
uðu 18 iestir, 31 með botnvörpu og öfluðu
1.255 lestir. Vegna eldgossins var engin útgerð
í Vestmannaeyjum 1973.
Eyrarbakki: Gæftir voru góðar. Þaðan
stunduðu 6 (10) bátar veiðar, allir með net og
öfluðu 683 (492) lestir.
Stokkseyri: Þar lönduðu engir bátar á tíma-
bilinu.
Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 90 (79) bát-
ar veiðar, 21 heimabátur og 69 aðkomubátar.
72 voru með net og öfluðu 5.076 lestir og 18
með botnvörpu og öfluðu 366 lestir, alls 5.442
(5.828) lestir. Gæftir voru góðar.
Grindavík: Þar voru gæftir sæmilcgar. Það-
an stunduðu 113 (124) bátar róðra, 50 (47)
heimabátar og 63 (77) aðkomubátar. 108
stunduðu net og öfluðu 6.219 lestir og 5 botn-
vörpu og öfluðu 85 lestir, aflinn alls var 6.304
(8.659) lestir í 815 (1039) löndunum.
Sandgerði: Þaðan stunduðu 46 (57) bátar
veiðar, 33 (32) heimabátar og 13 (25) að-
komubátar. Heildaraflinn var 974 (1305)
lestir í 211 (334) löndunum. Gæftir voru góð-
ar.
Keflavík: Gæftir voru góðar. Þaðan stund-
uðu 46 (74) bátar veiðar, 40 (44) heimabátar
og 6 (30) aðkomubátar, aflinn alls var 2.073
(1.909) lestir í 339 (445) lcndunum. 36 stund-
uðu veiðar með.net, 4 með botnvörpu, 4 meo
handfæri og 2 með línu. Ennfremur lönduðu
2 skuttogarar 245 lestum.
Vogar: Þar stunduðu 2 bátar (3) netaveið-
ar og öfluðu 240 (281) lest í 26 (41) lönd-
un. Gæftir voru ágætar.
Hafnarfjörður: Þar lönduðu engir bátar á
þessu tímabili.
Reykjavík: Þar lönduðu engir bátar á þessu
tímabili.
Akranes: Þar stunduðu 15 (15) bátar veið-
ar, 14 með net og 1 með línu. Netabátarnir
öfluðu 605 (751) lest og línubáturinn 22
lestir. Gæftir voru góðar. Auk þessa landaði
Krossvík 201 lest úr 2 veiðiferðum.
Rif: Gæftir voru góðar. Þar stunduðu 21
(13) bátar veiðar, 14 (13) með net og öfluðu
1235 (897) lestir í 141 (127) löndunum, 2 með
línu og öfluðu 9 lestir í 8 sjóferðum, 5 með
vörpu og öfluðu 14 lestir í 14 löndunum.
Ólafsvík: Þaðan stunduðu 22 (24) bátar
veiðar með net og öfluðu 1495 (1699) lestir
og 1 með botnvörpu og aflaði 32 lestir. Gæftir
voru góðar.
Grundarfjörður: Þar stunduðu 6 (7) bátar
veiðar moð net og öfluðu 619 (701) lest og
11 (7) bátar rækjuveiðar og öfluðu 82 (61)
lest rækju. Gæftir voru góðar.
Stykkisliólmur: Gæftir voru góðar og afli
góður. Þar stunduðu 4 (4) bátar veiðar með
net og öfluðu 496 (440) lestir. Auk þess stund-
uðu 5 (4) bátar veiðar með skelplóg og öfl-
uðu 112 (107) lestir hörpudisks.
VESTFIRÐIN G AF JÓRÐUN GUR
í marz 1974.
Gæftir voru góðar í marz, ef frá eru taldir
fjórir fyrstu dagar mánaðarins. Reru línubát-
arnir eftir það, og var afli jafn og góður allan
mánuðinn, en nær einhliða steinbítur. Nokkr-
ir bátar reyndu fyrir þorsk um tíma, en án
verulegs árangurs. Margir bátarnir frá syðri
Vestfjörðum skiptu yfir á net um miðjan mán-
uðinn og fengu ágætan afla. Togbátarnir voru
126 — Æ GI R