Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 15

Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 15
Sex togarar hafa landað afla nú í mars, en fjórir í fyrra, fremur góður og jafn afli hefur verið hjá þeim. Nokkru magni af loðnu var landað fyrstu yikuna í marz, en bræðslu var yfirleitt lokið 1 verksmiðjunum á Austurlandi um og fyrir ^iiðjan mánuðinn. Þorskaflinn í marz nú var 3.379,6 lestir, en var í fyrra 3.504,8. Heildaraflinn frá áramótum er þá orðinn 6-289,4 lestir, en var á sama tíma í fyrra 5-886,7. Fiskurinn af netabátunum telst óslægður. Aflinn í einstökum verstöðvum: Brettingur, bv 274,2 3 Fiskanes, 1 0,8 1 Samt. 275,0 Seyðisfjörður: Þórir Dan 1 10,0 7 Neslcaupstaður: Barði, bv 347,2 3 Bjartur, bv 225,8 2 Fylkir, bv 8,5 1 10 bátar, f 10,2 35 Samt. 591,7 Eskifjörður: Hólmatindur, bv 262,2 3 Bjartur, bv 71,8 1 Ari GK-30, net 174,3 9 Friðþjófur, net 115,4 4 Guðmundur Þór, f. rt. (135 kg rækja) . . 10,0 11 Samt. 633,7 Reyð arfj örður: Snæfugl, n 309,5 6 Gunnar, n 170,2 8 Samt. 479,7 Eáskrúðsfjörður: Ljósafell, bv 357,3 4 Þorri ÞH 10, n 126,0 6 Hoffell, n 216,0 8 Samt. 699,3 Stöðvarfjörður: Hvalbakur, bv 160.5 3 Breiðdalsvík Hvalbakur, bv 152,4 3 Sigurður Jónsson, n. 184,6 15 Samt. 337,0 Djúpivogur: Hafnarnes, n 150,2 17 Haukur, n 27,0 5 Hvanney SF 51 n 12,6 1 Glaður NS 3, n 2,9 13 Samt. 192,7 TOGARARNIR í febrúar 1974. Fyrri hluta febrúarmánaðar voru togararnir aðallega á Austfjarðamiðum sunnanverðum og aflaðist þar sæmilega um skcið. Er líða tók á mánuðinn var mest verið á Vestfjarðamið- um og þaðan allt suður á Selvogsbanka. Land- að var erlendis 1627.3 lestum úr 10 veiðiferð- um og heima 1479.6 lestum úr 13 veiðiferðum, samtals 3106.9 lestum úr 23 veiðiferðum. Á sama tíma í fyrra var landað erlendis 1145,1 lest úr 9 veiðiferðum og heima 361.3 lestum úr 4 veiðiferðum, samtals 1506.4 lestum úr 13 veiðiferðum. En eins og menn muna var boðað til verkfalls seint í janúarmánuði í fyrra og stöðvuðust síðustu skipin upp úr miðjum febrúar. Nótaviðgerðir í Noregi Við yfirförum og gerum við hvers kyns nætur og troll. Ennfremur setjum við upp ný veiðarfæri og höfum troll- og snurpuvír á lager, ásamt öllum gerðum af tógi. Við tökum að okkur að geyma varanætur. Höfum einnig til leigu tvær hringnætur í fyrsta flokks ástandi. Þjónusta allan sólarhringinn. EGERSUND TRAWLVERKSTED Verkstæðissími 91-695 og 91-520. Heimasími Kaare Mong 91-681. Skrifstofan sími 91-219. Egersund, Noregi. ÆGIR — 129

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.