Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 13

Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 13
a Vestfjarðamiðum fram eftir miðjum mán- uði, og fengu margir þeirra mjög góðan afla. Síðari hluta mánaðarins voru jjeir mest á Eldeyj arbankanum. í marz stunduðu 42 (39) bátar frá Vest- fjörðum bolfiskveiðar, reru 26 (27) alfarið uieð línu, 9 (8) með línu og net og 7 (4) með botnvörpu. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.729 lestir, °g er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 15.525 lestir. 1 fyrra var aflinn í marz 6.427 lestir og heildaraflinn frá áramótum 14.310 lestir. Afli línubátanna í marz var 3.505 lestir í 501 róðri eða 7,0 lestir að meðaltali í róðri. Er línuaflinn frá áramótum þá orðinn 8.090 lestir í 1.207 róðrum eða 6,7 lestir að meðal- tali í róðri, en var í fyrra 11.216 lestir í 1.639 róðrum eða 6,84 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í marz var Kristján Guðmundsson frá Suðureyri með 220,9 lestir 1 24 róðrum, en í fyrra voru María Júlía og Þrymur frá Patreksfirði aflahæstir með 245,3 lestir í 22 og 23 róðrum. Aflahæstur neta- báta er Garðar frá Patreksfirði með 389,2 lestir í 22 róðrum, en í fyrra var Tálknfirð- ingur aflahæstur með 290,0 lestir í 21 róðri. Af togbátum var Bessi frá Súðavík aflahæstur með 484,3 lestir í 4 róðrum. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreks fjörður: Lestir Sjóf. Garðar n 389,2 22 Vestri n 355,8 22 Þrymur 1 209,9 22 Gylfi 1., n 206,3 13 Orvar 1. n 189,3 17 María Júlía 179,4 25 Magnús Jónsson 10,6 4 T álknafjörður: Tálknfirðingur n 145 0 8 Tungufell n 129,4 8 Brimnes 97,5 14 Píldudalur: Jón Þórðarson n 196,7 15 Árni Kristjánsson n. . .. 39,6 5 Pingeyri: Pramnes I. tv 447,4 4 Framnes 127,3 21 Pjölnir 97,0 Plateyri: Sóley 174,2 23 Vísir n 137,8 15 Kristján 115,3 23 Bragi 109,5 23 Suðureyri: Kristján Guðmundsson . . 220,9 24 Ólafur Friðbertsson .... 187,9 23 Sigurvon 186.6 24 Bi'örgvin, tv 157,2 3 Sverdrupson, tv 150,4 3 Gullfaxi 92,9 21 Bolungavík: Kofri 192,1 24 Guðmundur Péturs 191,2 24 Sólrún 186,7 24 Hugrún 175,7 24 Jakob Valgeirsson 82,1 22 Arnarnes 68,8 20 Knarrarnes 22,5 12 Flosi 14 1 2 ísafjörður: Júlíus Geirmundsson, tv. 442,8 3 Páll Pálsson, tv 388,7 3 Guðbjartur, tv 339,5 3 Orri 215,9 23 Víkingur III 203,4 23 Guðný 184,0 23 Mímir 160,9 23 Ögurnes 23,2 8 Súðavík: Bessi, tv 484.3 4 Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. Aflinn í hverri verstöð í marz: Lestir Lestir 197 U 1973 Patreksf jörður 1.581 (1.251) Tálknaf jörður 347 ( 561) Bíldudalur 221 ( 73) Þingeyri 672 ( 203) Flateyri 537 ( 559) Suðureyri 996 ( 927) Bolungavík 933 ( 821) Isafjörður 1.958 (1.792) Súðavík 484 ( 240) 7.729 (6.427) Janúar/febrúar 7.796 (7.883) 15.525 (14.310) NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í marz. Gæftir voru góðar í marz og afli góður. Netabátar fengu góðan afla fyrri hluta mán- aðarins, sem fór þó minnkandi, þegar á mán- uðinn leið. Línubátar fengu góðan afla, sérstaklega síð- ari hluta mánaðarins. Afli togskipa var einnig góður. Æ GIR — 127

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.