Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 25

Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 25
Rúmlestatala ...................... 142 brl. Mesta lengd .................... 31.15 m. Lengd milli lóðlína ............ 27.69 m. Breidd (mótuð)................... 6.70 m. Djúpt (mótuð) ................... 3.35 m. Lestarrými ....................... 150 m3 Brennsluolíugeymar ................ 30.5 m3 Ferskvatnsgeymar .................. 12.0 m3 Ganghraði (reynslusigling) ........ 13.0 hn. 45 KVA, 3x220 V 50 Hz. Á aðalvél er 49 KW jafnstraums- raíall, David McClure DC 315, en orkan frá þessum rafal knýr straumbreyti (omfor- mer) sem gefur 45 KVA (36 KW), 3x220 V, 50 Hz. Vindubúnaður, frá Véla- verkstæði Sig. Sveinbjörns- sonar h.f. (lágþrýstikerfi), er samsvarandi og í m/s Fjölni IS. Fyrir utan þennan vindu- búnað er skipið búið Rapp R 28 kraftblökk, Rapp U 230 fiskidælu og Hiab krana. Fyr- ir ofangreind tæki er ein Vick- ers háþrýstidæla, drifin af hjálparvél. Kælikerfi fyrir lest, línu- balakæli, beituaffrystiklefa og niatvælageymslur er sam- svarandi og í m/s Fjölni. Helztu tæki í stýrishúsi og kortaklefa eru: Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 18/9, 64 sml. Ratsjá: Decca RM 926, 60 sml. Miðunarstöð: Koden KS 500. Loran: Mieco 6805. Sjálfstýring: Sharp Helsman. Vegmælir: Jungner-Sallog, Sal 64. Dýptarmælir: Simrad EQ 38. Fisksjá: Simrad CI Asdik: Simrad SK3. Talstöð: Sailor T 122/R 105, .. 400 W, SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 141. Skipstjóri á Garðari II SH en Einar Kristjónsson og 1. vélstjóri er Birgir Gunnarsson. Framkvæmdastjóri útgerðar- Innar er Björn Kristjónsson. Múli ÓF 5 26. janúar s.l. afhenti Báta- verkstæði Gunnlaugs & Traust.i, Akureyri, nýsmíði stöðvarinnar nr. 8 og hlaut skipið nafnið Múli ÓF 5 og er eign Múla h.f. Ólafsfirði. Skipið er byggt úr eik og er af hefðbundinni gerð, lúkar fremst, fiskilest og vélarúm aftast. í lúkar eru hvílur fyrir 6 menn og eldunaraðstaða. Fremst í fiskilest er fersk- vatnsgeymir og keðjukassi. í lest er kæling með kælileiðsl- um. Lestin er útbúin með ál- uppstillingu. í vélarúmi eru brennsluolíugeymar staðsett- ir. Vérarreisn og þilfarshús er úr stáli. Fremst í þilfarshúsi er stýrishús, en þar fyrir aft- an er skipstjóraklefi og sal- ernisklefi. Aðalvél skipsins er Cater- pillar, gerð D 343 TA, 350 hö. við 1800 sn/mín., tengd Twin Disc MG 514 niðurfærslugír (4.5:1). Skrúfubúnaður er frá Propulsion, skrúfa er 4ra blaða með fastri stigningu, þvermál 1346 mm. Á aðalvél er Trans- motor rafall 6.3 KW. Hjálpar- vél er frá Bukh, gerð G 105, 13 hö. við 1500 sn/mín., og við Æ GIR — 139

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.