Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 17
tals 457.060 lestir, en var á sama tíma í fyrra
404.100 lestir.
í vikulokin höfðu samtals 103 skip fengið
1000 lestir eða meir og loðnu hafði verið land-
að á 27 höfnum.
Vikan frá 31. marz ti! 6. apríl. —
Vertíðarlok.
I vikubyrjun voru örfáir bátar eftir sem
stunduðu loSnuveiðarnar, flestir höfðu snúið
sér að öðrum veiðum.
Segja má, að engin veiði hafi verið eftir
mioja vikuna. Síðasta löndun, sem Fiskifélag-
ið hefur fregnir af, var 89 lestir, sem mb. Skóg-
ey SF fékk í Mýrabungnum. í lok vertíðar bár-
ust ýmsar leiðréttingar á afla einstakra skipa,
°g hafa þær leiðréttingar verið teknar með í
þessari lokaskýrslu.
Aflahæstu skipin.
Hér á eftir birtist bráðabirgðaskýrsla yfir
þau skip, er fengu 5000 lestir eða meira af
loðnu, svo og nöfn skipstjóra þeirra.
lestir
1. Guðmundur RE ................ 13.377
skipst. Hrólfur Gunnarsson
Páll Guðmundsson
2. Börkur NK.................... 11.917
skipst. Hjörvar Valdimarsson
Sigurjón Valdimarsscn
3. Gísli Árni GK ............... 11.194
skipstj. Eggert Gíslason
Sigurður Sigurðsson
Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélagsins
nam heildaraflinn á þessari vertíð, sem hófst
þann 17. jan. og stóð til 6. apríl, samtals
462.832 lestum og vitað var um 136 skip, er
stunduðu veiðarnar um lengri eða skemmri
tíma.
í fyrra nam heildaraflinn samtals um 441
þús. lestum, en þá hófst vertíðin 8. jan. og
stóð til 17. apríl. Þá var vitað um 92 skip, er
stundað höfcu loðnuveiðarnar um lengri eða
skemmri tíma.
Til samanburðar birtist hér loðnuafli nokk-
urra ára.
1974 462.832 lestir
1973 441.000 —
1972 277.655 —
1971 182.900 —
1970 191.800 —
4. Eldborg GK ................. 11.119
skipstj. Gunnar Hermannsson
5. Ásgeir RE .................... 8.738
skipstj.Hafsteinn Guðnason
6. Hilmir SU .................... 8.535
skipstj. Þorsteinn Erlingsson
7. Loftur Baldvinsson EA ........ 8.401
skipstj. Gunnar Arason
8. Pétur Jónsson KÓ .......... 8.393
skipstj. Fétur Stefánsson
9. Óskar Magnússon AK............ 8.361
skipstj. Viðar Karlsson
Hrólfur Gunnarsson.
Páli Guðmundsson.
Hjörvar Vdldimarsson. Sigurjón Valdimarsson.
Æ G IR — 131