Ægir - 15.05.1974, Blaðsíða 24
NÝ FISKISKIP
Hér fer á eftir lýsing af U nýj-
um fiskiskipum, sem öll hafa
það sameiginlegt að vera byggð
á Akureyri. Þrjú þessara skipa
eru tréfiskiskip, byggð hjá þrem-
ur skipasmíðastöðvum, en eitt
þeirra er stálfiskiskip af svo
nefndri 150-rúmlesta gerð frá
Slippstöðinni h.f. Ægir óskar
eigendum til hamingju með skip-
in og áhöfn og fleyjum far-
sældar.
Haförn EA 155
17. nóv. á s.l. ári afhenti
Skipasmíðastöð KEA á Akur-
eyri nýsmíði nr. 106, 27 brl.
eikarfiskiskip, sem hlaut nafn
ið Haförn EA 155. Eigandi
skipsins er Jóhann Sigur-
björnsson Hrísey, og er hann
jafnframt skipstjóri.
Fremst í skipinu, undir þil-
fari, er lúkar með hvílum fyrir
6 menn og eldunaraðstöðu.
Þar fyrir aftan er fiskilest.
með uppstillingu úr áli og
vélarúm aftast með brennslu-
olíugeymum í síðum. Fremst
í fiskilest er ferskvatnsgeym-
ir. Vélarreisn er úr stáli, en
þilfarshús úr áli. í þilfarshúsi
er fremst stýrishús, en aftan-
til er kortaklefi.
Aðalvél skipsins er Scania
Vabis, gerð DSI-14, 300 hö.
við 1800 sn/mín. Við vélina
er Twin Disc MG 514 niður-
færslugír (3.5:1) og skrúfu-
búnaður frá Propulsion.
Skrúfa er 3ja blaða með fastri
stigningu og 1220 mm þver
máli. Á aðalvél er rafall frá
Transmotor, 6,3 KW. Hjálpar-
vél er Lister, gerð SR2MA,
10 hö. við 1500 sn/mín. og
við hana 4 KW BKB rafall.
Rafkerfi skipsins er 24 V jafn-
straumur. Stýrisvél er frá
Sharp.
Vindubúnaður skipsins er
frá Vélsmiðjunni Héðinn h.f.
og eru vindur vökvaknúnar
(lágþrýstikerfi). Togvinda er
af gerðinni HV-4 með tveimur
togtromlum (160 mm0x
800 mmi* x 440 mm) og spil-
koppum á hvorum enda. Tog-
átak vindunnar á miðja
tromlu (480 mm0) er 2,1 t og
vírahraði um 90 m/mín. Hvor
tromla tekur um 750 faðma af
IV2" vír. Línuvinda er af
gerðinni K16 og bómuvinda
K6. Aðalvél drífur lágþrýsti-
dælu, Allweiler SNH 1300, sem
skilar um 1000 1/mín við 1200
sn/mín. og 30 kg/cm2 þrýst-
ing.
Þá er kraftblökk, Rapp, gerð
Garðar II SH 164
6. febrúar s.l. afhenti Slipp-
stöðin h.f. Akureyri nýsmíði
stöðvarinnar nr. 52. Skip þetta
ber nafnið Garðar H SH 164
og er eign Björns & Einars
s.f. Ólafsvik.
í 1. tbl. Ægis 1974 er lýs-
ing af m/s Fjölni ÍS 177, ný-
smíði Slippstöðvarinnar nr.
51, en þessi tvö skip eru syst-
urskip. Fyrirkomulag er með
19R, og 8 vökvadrifnar „Oil-
wind“ færavindur, sem eru
færeyskar. Á aflúttaki á aðal-
vélargír er Vickers háþrýsti-
dæla fyrir kraftblckk, en á
hjálparvél er dæla fyrir færa-
vindur.
Helztu tæki í stýrishúsi og
kortaklefa eru:
Ratsjá:
Kelvin Hughes, gerð 17,
36 sml.
Dýptarmælir:
Simrad EX 38.
Miðunarstöð:
Konel KDF 363.
Talstöð:
Sailor T 121/R 104,
140 W SSB.
Örbylgjustöð:
Seavoice, 25 W.
Sjálfstýring:
Sharp Helsman.
sama hætti í skipum þessum,
en véla- og tækjabúnaður er
frábrugðinn að nokkru leyti.
Aðalvél er samsvarandi og
í m/s Fjölni, MWM, 765 hö.
við 850 sn/mín. og sömuleiðis
gír, skrúfubúnaður og skrúfu-
hringur. Vélabúnaður er frá-
brugðinn að því leyti til að í
skipinu er ein hjálparvél, Dor-
man 4LDTZ, 100 hö. við 1500
sn/mín. Við vélina tengist
Newage Lyon rafall MC 30A,
Rúmlestatala ....................... 27 brl.
Mesta lengd .................... 16.72 m.
Lengd milli lóðlína ............ 15.10 m.
Breidd (mótuð) .................. 4.30 m.
Djúpt (mótuð) ................... 2.05 m.
Brennsluolíugeymar .............. 2.00 m3
Ferskvatnsgeymir ................ 0.50 m2
Ganghraði (venjulegur) ............. 9 hn.
138 — Æ G IR