Ægir - 01.06.1974, Side 4
ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR
Cummins-dieselvélaverksmiðj-
urnar hafa framleitt milliþungar
og léttbyggðar dieselvélar í
meira en 50 ór og eru í farar-
broddi é því sviði.
Cummins-dieselvélar eru:
* Gangvissar
* Hljóðlótar
* Kraftmiklar
* Sparneytnar
* Auðveldar í meðferð
Vegna óratuga reynslu af góðri fram-
leiðslu bjóða Cummins-verksmiðjurn-
ar það sem enginn annar vélafram-
leiðandi býður:
2ja ára ábyrgð eða 3600 klst.,
ósamt stillingu ó vél fjórum sinnum ó
sama tíma ón endurgjalds.
íslenzkir útgerðarmenn og skipstjór-
ar hafa komið auga ó kosti Cummins-
dieselvéla, og hafa í auknum mœli
tekið þœr í sína þjónustu.
Öll þjónusta ósamt niðursetningu, ef
óskað er, fró eigin verkstœði. Not-
Gerð VI2, 500 m
348/370 hestöff
fœrið ykkur langa reynslu okkar í
þjónustu við bótaflotann.
Meðal þeirra fiskiskipa sem Cumm-
ins-dieselvélar hafa verið keyptar í
mó nefna: m.b. Þórsnes SH-108, m.b.
Hafrún ÁR-28, m.b. Tindastóll GK-8,
m.b. Stefén Kristjénsson SH-184, m.b.
Sigurbjörg KE-14, m.b. Gunnhildur
GK-246, m.b. Gnýfari SH-8, m.s.
María Júlía BA-36, m.s. Hoffell SU-80,
m.s. Brimir KE-104 — auk fjölda ann-
arra minni véla og Ijósavéla.
■ ■■rf
mngg
CUMMINS
lUUIjQf
jQnnn
Einkaumboðsmenn fyrir Cummins á íslandi:
Björn & Halldór hf.
Síðumúla 19, símar 3 69 30 og 3 60 30