Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1974, Page 20

Ægir - 01.06.1974, Page 20
PETTERS línu- og netavindur Vindur í bóta af stœrðinni 8 til 35 tonn. Vindan er með sjálf- dragandi línuskífu og skífum til neta- drátts. Einnig er hægt að fá sjál'f- dragandi snurvoðar- skífur, kopp- og akkerskeð j uskíf u. Vinda þessi er framleidd í tveim stærð- um 750 og 1200 kg togkraft. Þessar vindur eru sérlega léttbyggðar og þægilegar til ísetningar. Hægt er að fá stýrirúllur fyrir línu og netadrátt. Vindum þessum fylgir stjórnloki með stillanlegu átaki. Þilfarsvindur sem festar eru á borðstokk fyrir báta af stœrðinni 2 til 11 tonn. Vindur þessar eru fyrir línu- og neta- drátt. Með einu handtaki er vind- unni breitt úr línu- í netavindu og öfugt Línuvindan er sjálf- dragandi og hringar línuna niður. Netavindan er eink- ar hentug við drátt á grásleppunetum. Einnig má nota hana við nótadrátt. Með vindunni fylgir stjómventill með stillanlegu átaki. Hægt er að fá með stýrirúllur fyrir línu og net. Vindan vegur aðeins 45 kg og er mjög þægilegt að koma henni fyrir. Það er mjög auðvelt að setja þessar vind- ur í eldri báta þar sem röralagnir að þeim og frá eru aðeins 16 mm á stærri vind- unum og 12 mm á þeim minni. Með vindunum útvegum við einnig dælur af hæfilegum stærðum með eða án kúpl- ingar, öxul eða reimdrifnar. Einnig getur fylgt olíutankar með síu og sjóngleri. Verðið á þessum vindum og búnaði er mjög hagstætt, og afgreiðslufrestur um 2 mánuðir Við höfum ávallt fyrirliggjandi rör og tengi til niðursetningar. Við önnumst niðursetningu ef óskað er og tæknimenn okkar eru alltaf til þjón- ustu með hverskonar upplýsingar og leiðbeiningar. LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA Einkaumboð á íslnadi: Vélsmiðjan STÁL, Öldugötu 17-19, SeyÖisfirSi, sími 180

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.