Ægir - 01.06.1974, Síða 24
Útgerð og
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
16. - 30. apríl 1974.
Gæítir voru yfirleitt góðar, en aflinn mjög
misjafn. Afli bátaflotans á þessu tímabili mið-
að við óslægðan fisk var 23.584 (25.920) lest-
ir, bolfiskur 98 (61) lest rækja og 137 (119)
lestir hörpudiskur. Ennfremur lönduðu í mán-
uðinum 5 síðutogarar 859 smálestum úr 6
veiðiferðum og 14 skutskip 2.956 lestum úr
17 veiðiferðum. Tölur fyrir 1973 sviga. Afli í einstökum verstöðum: eru innan
Hornafjörður. Þar stunduðu 10 (12) bátar
veiðar á tímabilinu, allir með net 663 (851) lest. Hæstu bátar: og öfluðu
Skinney 121 lestir
Eskey 102 —
Hvanney 89 —
Hæstu bátar á vertíðinni:
Sig. Ólafsson 368 —
Eskey 358 —
Vestmannaeyjar. Þar stunduðu 62 bátar
veiðar með net, handfæri og botnvörpu og öfl-
uðu 3.810 lestir í 393 sjóferðum.
Hæðstu bátar:
Kap II.......................... 209 lestir
Ófeigur II..................... 207 —
Hæðstu bátar á vertíðinni:
Álsey .......................... 174 —
Kópur .......................... 894 —
Danski Pétur ................. 844 —
Þórunn Sveinsdóttir .......... 811 —
Vegna eldgossins var engin útgerð í Vest-
mannaeyjum í apríl 1973.
Stokkseyri. Heimalandanir þar voru 611
lestir af 5 netabátum með 605 lestir og 2 tog-
bátum með 6 lestir.
Eyrarbakki. Þar lönduðu 7 (8) netabátar
433 (871) lest úr 56 (85) sjóferðum.
Hæstu bátar:
Álaborg ......................... 95 lestir
Sólborg- ........................ 88 —
Jóhann Þorkelsson ............... 84 —
Hæstu bátar á vertíðinni:
Hafrún ......................... 339 —
Álaborg ........................ 328 —
Sólborg ........................ 290 —
Þorláksliöfn. Þar stunduðu 21 (18) heima-
bátar veiðar allir með net og öfluðu 2.088
(2.966) lestir, auk þess stunduðu 77 (93) að-
komubátar veiðar með net og botnvörpu og
öfluðu 2.431 (7.790) lestir.
Hæstu bátar:
Húnaröst 189 lestir
Jón á áHofi 179 —
Arnar 172 —
Hæstu bátar á vertíðinni:
Brynjólfur 970 --
Jón á Hofi 179 —
Skálafell 795 —
Grindavík. Þaðan stunduðu 50 (50) heima-
bátar veiðar með net og troll og öfluðu 3.475
(6.218) lestir, auk þess lönduðu 59 (103) að- komubátar sem stunduðu net og línu 2.806
(6830) lestum.
Hæstu bátar:
Albert Ársæll Sigurðsson Þórir 215 lestir 201 — 143 —
Hæstu bátar á vertíðinni:
Geirfugl 756 —
Hópsnes 688 —
Þórir 588 —
Sandgerði. Þaðan stunduðu 32 (33) heima-
bátar veiðar með net, línu og botnvörpu og
152 — Æ G I R