Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1974, Page 26

Ægir - 01.06.1974, Page 26
í apríl stunduðu 43 bátar róðra frá Vest- fjörðum, 24 réru með línu, 11 með net og 8 með botnvörpu, en á sama tíma í fyrra réri 31 bátur með línu, 7 með net og 5 með botn- vörpu. Heildaraflinn í mánuðinum var 5.938 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 21.463 lestir. 1 fyrra var aflinn í apríl 5.926 lestir og heifldaraflinn frá áramótum 20.236 lestir. Afli línubátanna í apríl var 2.875 lestir í 499 róðrum eða 5,76 lestir að meðaltali í róðri. Línuaflinn frá áramótum er þá orðinn 10.965 lestir í 1.706 róðrum eða 6,42 lestir að meðaltali í róðri. Er það nokkru lakara en í fyrra. Aflahæsti togbáturinn í apríl vað Guðbjörg björg frá ísafirði með 317,3 lestir í 3 róðrum. en í fyrra var Guðbjartur frá ísafirði afla- hæstur í apríl með 389,9 lestir í 3 róðrum. Af netabátunum var Garðar frá Patreksfirði afla- hæstur með 262,4 lestir í 15 róðrum, en afla- hæsti línubáturinn var Orri frá ísafirði með 186,7 lestir í 23 róðrum. Nokkrir bátar frá Bolungavík voru byrjað- ir handfæraveiðar, en lítið fengið. Aflin í einstökum verstöðum: Patreksfj örður Lestir. Sjóf. Garðar n 262,4 15 Vestri n 225,8 15 Þrymur 185,3 23 Helga Guðmundsd. n 167,5 13 Gvlfi n 133,4 12 Örvar n 111,8 11 María Júlía 103,7 22 Brimnes 98,0 19 Magnús Jónsson 27,8 9 Tálknafjörður: Tálknfirðingur 1/n 124,0 15 Tungufell n 104,0 10 BílcLudalur: Jón Þórðarson n 133,9 13 Arni Kristjánsson 1/n. . . 58,6 14 Þingeyri: Framnes I tv 249,0 3 Framnes 64,7 18 Fjölnir n 63,4 10 Flateyri: Sóley 100,8 21 Vísir n 94,4 12 Bragi 91,3 22 Kristán 76,1 20 Suðureyri: Kistján Guðmundsson . . 181,0 23 Ólafur Friðbertsson .... 171,1 23 Sigurvon .................. 158,4 23 Gullfaxi ................... 86,8 23 Björgvin tv................. 86,1 3 Sverdrupson tv.............. 42,1 1 Bolwngavík Guðmundur Péturs .......... 181,3 23 Sólrún .................... 158,8 22 Kofri ..................... 169,2 23 Hugrún .................... 131,8 23 Arnarnes ................... 80,0 22 Flosi ...................... 77,0 17 Jakob Valgeir .............. 73,5 22 Knarrarnes ................. 30,4 13 Isafjörður Guðbjörg tv................ 317,3 3 Júlíus Geirmundsson tv. 228,1 3 Guðbjartur tv.............. 198,8 2 Páll Pálsson tv............ 192,6 3 Orri ...................... 186,7 23 Víkingur III............... 158,4 23 Guðný ..................... 147,8 22 Mímir ..................... 125,2 23 Súðavík: Bessi tv................... 260,1 3 Allar aflatölur ei-u miðaðar við óslægðan fisk. Aflinn í hverri verstöð í apríl: 1974: 1973: Lestir Lestir Patreksf jörður .... 1.316 ( 877) Tálknafjörður .... 218 ( 413) Bílddudalur 193 ( 228) Þingeyri 385 ( 319) Flateyri 363 ( 441) Suðureyri 726 ( 839) Bolungavík 922 ( 726) ísafjörður . . . . 1.555 (1.905) Súðavík 260 ( 178) 5.938 ( 5.926) Janúar/marz 15.525 (14.310) 21.463 (20.236) Rækjuvertíðin 1974. Rækjuvertíð á Vestfjörðum lauk í lok apr- ílmánaðar, þegar Bíldudalsbátar hættu veið- um. Steingrímsfirðingar hættu veiðum í lok marz, en ísfirðingar í byrjun apríl. Þegar vertíð lauk höfðu borizt á land 2.192 lestir, en það er 4 lestum meira en á vorvertíðinni 1973 og sami afli og barst á land á vorvertíð- inni 1972. Skiptist aflinn þannig eftir svæð- um á þessum þrem vertíðum: 154 — Æ GI R

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.