Ægir

Volume

Ægir - 15.06.1974, Page 18

Ægir - 15.06.1974, Page 18
Heildarafli á vertíðinni var 4.153 (5.061) lest í 559 (615) róðrum auk þess lönduðu 2 togarar 1.225 lestum. Hæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir. Sjóf. Sigurborg 1., n 571,0 53 Grótta 1., n 544,0 56 Höfrungur II 1., n 416,0 39 Skipstjjóri á Sigurborgu var Davíð Guð- laugsson og var hann einnig aflahæstur 1973 með 530 lestir. Rifv Þaðan réru 19 bátar, 7 með net, 9 með handfæri og 3 með línu og öfluðu 478 (603) lestir í 131 (128) sjóferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Hamravík 1., n......... 877,0 91 Sæljón n............... 828,0 65 Skipstóri á Skarðsvík var Sigurður Krist- jónsson. Hann hefur mörg undangengin ár verið aflahæsti skipstjórinn við Breiðafjörð og jafnvel yfir allt landið. I fyrra var Skarðsvíkin með 1.019 lestir fram til 15. maí. Ólafsvík. Þar stunduðu 22 bátar veiðar, 14 með net, 6 með handfæri og 2 með botnvörpu. Aflinn var 653 (704) lestir í 133 (204) sjó- ferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir. Sjóf. Skarðsvík n.................. 103,0 11 Sæljón n..................... 102,0 11 Saxhamar n.................... 65,0 9 Heildarafli frá áramótum varð 6.619 (5.948) lestir í 1025 (970) sjóferðum. Hæstu bátar á vertíðinni: Lestir. Sjóf. Skarðsvík L, n............. 1.253,0 104 Lestir. Pétur Jóhannsson n...... 96,0 Matthildur n................ 90,0 Steinunn n.................. 85,0 Heildarafli frá áramótum var 8.842 (10.607) lestir í 946 (1.042) sjóferðum. Hæstu bátar á vertíðinni: Framhald á bls. 168 Einar Björn Einarsson Höfn, Hornafirði Daníel Traustason Vestmannaeyjum Erlingur Ævar Jónsson Magnús Þórarinsson Þorlákshöfn Sandgerði Guðmundur Agústsson Vogum Davíð Guðlaugsson Akranesi Sigurður Kristjónsson Kristinn Ó. Jónsson Rifi Stykkisliólmi 172 — Æ GI R

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.