Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1974, Síða 9

Ægir - 01.07.1974, Síða 9
Tafla 1. Ráðlögð dagleg neyzla ýmissa næringarefna, frá Matvælaeft- irliti Bandaríkjanna 1973 (U.S. Recommended Daily Allow- ance, skammstafað RDA mætti þýðast: „Ráðlegt daglegt át“). Hvita (Prótein úr „dýraríkinu") Hvíta (Prótein úr „jurtaríkinu") A-fjörvi C-fjörvi (askorbinsýra) Bj-fjörvi (þíamín) Bo-fjörvi (ríbóflavín) Niasin (nikotinsýra) D-fjörvi E-fjörvi (tókóferól) B0-fjörvi (pyridoxín) Bjo-fjörvi (kóbalamín) Fólínsýra (fólasín) Bíótín Pantóþensýra Kalsium Járn Magníum Zink Kopar Joð Fosfór 45 g (nýtist betur en kasein) 65 g (nýtist verr en kasein). 5.000 Alþjóðl. einingar 60 milligrömm 1,5 — — 1,7 — — 20% 400 Alþjóðl. einingar 30 — — — 2,0 milligrömm 6 míkrógrömm 0,4 milligrömm 0,3 — — 10 — — 1,0 gramm 18 milligrömm 400 — — 15 — — 2 — — 150 míkrógrömm 1,0 gramm egar (essential) amínósýrur" og eru 10 tals- lns a- m. k. fyrir rottur í uppvexti, en þær eru Sjarnan notaðar sem tilraunadýr í næringar- n*ði- Þessar amínósýrur heita: Phenylalanín, alíii, Trýptóplian, Methíonín, Arginín, hreonín, Histidín, Ísóleucín, Lýsín, Leucín. (Á ensku er skammstöfuð minnisregla úr upp- afsstöfum þessara amínósýra: PVT, MAT jttLL eða: „óbr. hermaður Matti frá Hóli“. ^seti ekki einhver orðhagur maður raðað þess- Urn stöfum upp í íslenzkt orð?). Að minnsta kosti 10 aðrar amínósýrur eru gengar í hvítuefnum og þær geta engar, veginn kallast „ónauðsynlegar", því að þær -Sgja til mest af því köfnunarefni, sem lík- nrn‘nn þarfnast til uppbyggingar sinna eigin vituefna, hormóna, lífhvata og margra fleiri 6 nasambanda, sem innhalda köfnunarefni. Hvítuefnin eru misjafnlega auðmelt. T. d. niu hár, skinn og bandvefur (sinar) tiltölu- ega tormelt fyrir menn. En eins og sjá má 11 Því. sem sagt hefur verið um lífsnauðsyn- gu amínósýrurnar, þá verður hvítan, sem Ueytt er, að innihalda þær í réttum hlut- °llum til að hún nýtist til fulls. Það vill svo 1 . að dýrahvíta t. d. kjöt, fiskur og egg ■oniheldur lífsnauðsynlegu amínósýrurnar í rettum hlutföllum fyrir þarfir mannsins. En sum jurtahvíta er ekki mjög frábrugðin dýra- hvítu, t. d. úr belgjurtum þ. e. baunum og ertum. Með því að bæta slíka jurtahvítu með þeim amínósýrum, sem helzt vantar (venju- lega lýsín, methíonín eða trýptóphan) má gera úr belgjurtahvítu, og jafnvel annarri jurta- hvítu, fæöu, sem samsvarar kjöti og fiski að næringargildi. Þetta er þýðingarmikil stað- reynd, því að heimsins höf og lönd verða ekki lengi enn fær um að sjá sívaxandi mann- kyni fyrir nægilegri dýrahvítu. Hvítuskortur hefur lengi verið útbreiddur sjúkdómur víða í Afríku, S-Ameríku og Asíu. Algengasta form hvítuskorts, er svokallað „Kwashiorkor", sem lýsir sér með uppþembu, útlimarýrnun, sinnuleysi, lömun og dauða. En margir álíta, að af ónógri og óhollri hvítu- gjöf í æsku, geti stafað andlegur og líkam- legur vanþroski, þó svo að ytri sjúkdómsein- kenni séu vart sjáanleg. Áður var minnst á daglega hvítuþörf manns- ins, en næringargildi eða gæði hvítu og hvítu- þörf eru gjarnan ákvörðuð með fóðrunartil- raunum á dýrum (rottum). A. m. k. þrenns konar mælikvarðar eru notaðir á gildi hvítu. PER (Protein Efficiency Ratio) mælir þyngd- araukningu fyrir hvert gramm af hvítu, sem neytt er. NPU (Net Protein Utilization) seg- ÆGIR — 183

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.