Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1974, Side 16

Ægir - 01.07.1974, Side 16
Þórshöfn: Lestir 1 línubátur.............. 60,0 5 netabátar, ............ 157,0 Borgarfjörður: Lestir Sjóf. Björgvin, 1.................... 29,7 9 Opnir bátar, handf............. 4,1 AU STFIRÐIN GAF J ÓRÐUN GUR í maí 1974. Gæftir voru fremur góðar. Stóru netabát- arnir sem voru við Suð-Austurland tóku upp netin snemma í maí. Tveir þeirra, Snæfugl og Gunnar, sigldu með aflann úr síðustu veiðiferðunum og fengu fyrir hann gott verð. Tregt hefur verið hjá minni bátum, sem róa með færi, en sæmilegt hjá þeim sem hafa verið með net við Langanes. Svipaður afli hefur verið hjá skuttogurun- um nú og var í maí í fyrra, þó heldur lakari. Aðeins einn bátur hefur nú landað humri í maí og verða mun færri bátar við þann veiði- skap en á síðasta sumri. Einhverjir Austfjarðabátar verða með lúðu- línu í sumar. Þorskaflinn í maí nú var 2.422,7 lestir, en var í fyrra 2.270,3. Heildaraflinn frá áramótum er þá 12.640,0 lestir, en var 11.743,2 lestir á sama tíma 1973. I mánuðinum var einnig landað 1,7 lestum af humri. Afli stóru netabátanna miðast við óslægðan fisk. Aflinn í einstökum verstöðvum: Bakkafjörður: Lestir Sjóf. Þorkell Björn, n 36,9 19 Bliki n 33,9 16 Sæþór, n., handf., 25,6 13 Sævar, n 4,0 7 Svala n 3,5 21 Von, n 3,3 16 Guðbj. Sigfúsd., handf. . . 6,9 7 3 bátar, handf 0,9 6 Samtals 115,0 Vopnafjörður: Brettingur, bv 144,3 2 Ólafur Magnússon, bv. . . 28,8 1 Guðbi. Sigfúsd., 1 3,9 1 Stefán Guðfinnur, 1 5,0 1 Fiskanes, 1 7,6 7 Guðborg, 1 1,3 3 Rita, 1 15,1 12 Sigurður Jónss., 1 12,6 9 Jón Ragnar, handf 0,9 1 Bjamarey, handf 0,5 1 Samtals 219,2 Samtals 33,8 Seyðisfjörður: Ottó Wathne, bv 98,4 2 Emily, bv 100,7 3 Ólafur Magnúss., bv 61,3 1 Rauðinúpur, bv 64,1 1 Auðbjörg, 1 27,8 6 Þórir Dan, 1 19,9 3 Blíðfari, 1 17,9 4 Vingþór, I 7,3 2 Sporður, 1. og handf 14,0 3 Samtals 411,4 Neskaupstaður: Barði, bv 167,0 2 Bjartur, bv 254,3 3 Fylkir, bv 125,4 4 Jakob, bv 4,6 1 Hergilsey, 1 5,4 6 Jóhanna, 1 1,8 7 Dofri, n 11,7 2 Guðm. Þór, n 13,0 12 Hrönn, n. og handf 77,5 19 Lilla, n. og handf 7,1 16 Þóreý Björg, n 2,2 11 Kögri, handf 6,4 11 Elín, handf 5,5 14 Guðbj. Sigfúsd. handf. . . 4,3 2 Gyllir, handf 7,9 10 Trausti, handf 5,0 15 17 bátar, handf 17,6 50 Samtals 646,7 Eskif jörður: Hólmanes, bv 226,6 3 Sæberg, n 107,9 3 Friðþjófur, n 75,4 3 Ari, n 7,5 1 Bliki, n 15,0 14 Guðm. Þór, n 4,9 2 Jón Eiríksson, ] 3,5 4 Þorkell Björn, n 0,4 1 Samtals 441,2 Fáskrúðsfjörður: Ljósafell, bv................. 198,0 2 Hoffell, n..................... 18,8 2 Þorri, n....................... 28,9 1 Sólborg, 1..................... 30,5 8 Bergkvist, 1.................... 7,3 10 Stefán Guðfinnur, 1............. 3,9 2 Hafliði, 1. og handf...... 3,4 7 Ása, handf...................... 0,4 1 Guðjón Ólafsson, 1.......... 1,3 1 190 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.