Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1974, Page 19

Ægir - 01.07.1974, Page 19
sveinum. Þeir færðu skólanum fjárhæð í Verð- auna- og styrktarsjóð Páls Halldórssonar, skólastjóra. Er hún til minningar um skóla- íélaga þeirra Markús Finnboga Sigurjónsson. Þórhallur Hálfdánarson talaði af hálfu 25 ara skólasveina. Þeir gáfu fjárhæð í styrktar- sjóð nemenda. 20 ára prófsveinar gáfu fjárupphæð til að kaupa veðurkortamóttakara. Orð fyrir þeim uaði fHelgi Hallvarðsson. 10 ára farmenn gáfu rafknúið sjóúr. Af þeirra hálfu talaði Pétur Sigurðsson. 10 ára fiskimenn gáfu fjárhæð í tækjasjóð skólans. Brautskráðir prófsveinar 3. stigs gáfu fjár- hæð í styrktarsjóð nemenda. Að lokum þakkaði skólastjóri góðar gjafir °S gestum komuna. Einnig þakkaði hann kennurum og prófdómendum störf þeirra á iðnú skólaári og sagði skólanum slitið. Þessir luku prófi: ^armenn: 1- Agnar Guðmundsson, Reykjavík 2- Ásgeir Gunnlaugsson, Reykjavík 3. Ásmundur Jónatansson, Reykjavík 4. Dagþór Sigmar Haraldsson, Reykjavík 5- Eggert Jónsson, Stykkishólmi 6- Eggert Sigurðsson, Reykjavík 7. Gísli Guðjónsson, Fellshr. Strandasýslu 8- Grétar Bjarnason, Akranesi 9- Gunnar Gísli Þorsteinsson Bergmann Keflavík 10. Hilmar Eyberg Helgason, Grindavík 11- Ingjaldur Eiðsson, Reykjavík 12. Jens Guðmundur Jensson, Rej'kjavík 13. Jóhann Kiesel, Akranesi 14. Jón Börkur Ákason, Selfossi 15- Jón Gunnar Guðmundsson, Reykjavík 16. Jón Kristján Pálsson, Patreksfirði 17- Jónas Freyr Sumarliðason, Siglufirði 18. Lúðvík Einarsson, Breiðdalsvík S-Múlasýslu 19. Ólafur Helgi Gunnarsson, Eskifirði 20. Óskar Sveinn Gíslason, Reykjavík 21. Óskar Hrafn Ólafsson, Hafnarfirði 22. Sigurður Bergsveinsson, Reykjavík 23. Sigurður Guðmundur Leifsson, Próf 2. stigs: 1. Arngrímur Kristinn Brynjólfsson Akureyri 2. Árni Erling Sigmundsson, Súgandafirði 3. Björn Haukur Pálsson, Reykjavík 4. Brandur Einarsson, Reykjavík 5. Ebenezer Bárðarson, Reykjavík 6. Einar Ragnarsson, Korpúfsstöðum 7. Guðbjörn Sigursteinn Hjálmarsson Reykjavík 8. Guðmundur Helgi Kristjánsson, Flateyri 9. Guðni Albert Einarsson, Súgandafirði 10. Gunnar Ólafur Bjarnason, Reykjavík 11. Hafsteinn Frímann Aðalsteinsson Hafnarfirði 12. Haukur Stefánsson, Ólafsvík 13. Helgi Arason, Reykjavík 14. Helgi Hrafnkelsson, Vífilsstöðum 15. Helgi Kristjánsson, Reykjavík 16. Hlöðver Haraldsson, Stykkishólmi 17. Hreggviður Hreggviðsson, Reykjavík 18. Hreinn Bjarnason, Reykjavík 19. Hrólfur Ólafsson, ísafirði 20 Ingimar Magnússon, Tálknafirði 21. Jóhann Kristján Ragnarsson, Reykjavík 22. Jóhannes Páll Sigurðsson, Djúpavogi 23. Jón Páll Ásgeirsson, Seltjarnarnesi 24. Jón Þorgeir Guðmundsson, Ólafsfirði 25. Jón Þorgrímur Steingrímsson, Ytri-Miðhlíð Barðaströnd 26. Kristinn Pétur Pétursson, Reykjavík 27. Kristján Benedikt Gíslason, Kópavogi 28. Kristján Grétar Sigurðsson, Reykjavík 29. Magnús Guðlaugsson, Ólafsvík 30. Magnús Guðmundsson, Ólafsfirði 31. Ólafur Guðnason, Reykjavík 32. Ragnar Hreinn Ormsson, Selfossi 33. Sigurður Jónsson, Garðahreppi 34. Sigurður Sigurðsson, Reykjavík 35. Sigurjón Símonarson, Reykjavík 36. Sigþór Pálsson, Breiðdalsvík 37. Snæbjörn Gíslason, Patreksfirði 38. Svanur Jóhannson, Patreksfirði 39. Sveinþór Eiríksson, Kópavogi 40. Sæmundur Halldórsson, Akranesi 41. Þórarinn Theodór Ólafsson, Eyrarbakka 42. Þórður Bjarkan Árelíusson, Garðahreppi 43. Þorleifur Guðmundsson, Þorlákshöfn 44. Þorsteinn Már Baldvinsson, Akureyri 45. Ægir Kristmann Franzson, Kópavogi 46. Ægir Jónsson, Reykjavík Æ GI R — 193

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.