Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1974, Blaðsíða 18

Ægir - 01.11.1974, Blaðsíða 18
Utgerð og aflabrögð SUÐUK- OG SUÐVESTURLAND í septeml>2r 1974. Gæftir voru mjög misjafnar á svæðinu og afli fremur tregur. Afli bátaflotans í mánuð- inum varð alls 5515 lestir, auk þess rækja 36 lestir, hörpudiskur 326 lestir, spærlingur og annar bræðslufiskur 2277 lestir, og rekneta- síld 424 lestir. Aflinn í einntökum verstöðvum: Hornafjörður. Þaðan stunduðu 11 bátar veiðar með botnvörpu og öfluðu alls 319 lestir og 12 bátar lönduðu þar síld úr reknetum og öfluðu 408 lestir. Gæftir voru mjög stirðar. Vestmannaeyjar. Þaðan stunduðu 36 bátar veiðar. 28 með botnvörpu og öfluðu 750 lesta, 3 með net og öfluðu 432 lesta og 5 með spærl- ingstroll og öfluðu 19 lesta af þorski og 827 lesta af spærlingi. Auk þessa landaði togarinn Vestmannaey 313 lestum af fiski úr 3 veiðiferðum Gæftir voru slæmar. Stokkseyri. Þaðan stunduðu 8 bátar veiðar með botnvörpu og öfluðu 170 lesta. Gæftir voru slæmar. Eyrarbakki. Þaðan stunduðu 7 bátar veiðar með botnvörpu og öfluðu 111 lesta. Gæftir voru slæmar. Þorlákshöfn. Þar stunduðu 26 bátar veiðar. 3 með net og öfluðu 73 lesta, 20 með botn- vörpu og öfluðu 493 lesta, 3 með spærlings- troll og öfluðu 1156 lesta af spærlingi. Gæftir voru slæmar. Grindavík. Þar stunduðu 35 bátar veiðar, 4 með línu og öfluðu 78 lesta, 8 með net og öfl- uðu 276 lesta, 21 með botnvörpu og aflaði 496 lesta, 2 með reknet og öfluðu 12 lesta af síld. , Gæftir voru stirðar. Sandgerði. Þar stunduðu 24 bátar veiðar, 1 með línu og aflaði 5 lesta, 3 með net og öfl- uðu 23 lestir, 5 með handfæri og öfluðu 63 lesta, 9 með botnvörpu og öfluðu 345 lesta og 6 með rækjutroll og öfluðu 7 lesta af rækju. Gæftir voru stirðar. Keflavík. Þar stunduðu 27 bátar veiðar, 9 með linu, 3 með netum, 1 með handfærum, 9 með botnvörpu, 1 með spærlingstroll og 4 með rækjutroll. Aflinn varð alls 396 lestir þorskur, 284 lestir spærlingur og 15 lestir rækja. Gæft- ir voru stirðar. Auk þessa lönduðu 4 skuttog- arar 1106 lestum úr 9 veiðiferðum. Vogar. Þar stunduðu 2 bátar veiðar og öfl- uðu 18 lesta í 6 veiðiferðum. Gæftir voru slæm- ar. Hafnarf jörður. Þar stunduðu 6 bátar veiðar, allir með botnvörpu og öfluðu alls 269 lesta. Auk þess landaði togarinn Maí 498 lestum úr 2 veiðiferðum og 4 skuttogarar 687 lestum úr 4 veiðiferðum. Reykjavík. Þar lönduðu 15 bátar afla, 11 með botnvörpu 1 með handfæri og 3 með línu og öfluðu alls 425 lesta. Auk þess lönduðu 2 síðutogarar 714 lestum úr 4 veiðiferðum og 6 skuttogarar 2647 lestum úr 8 veiðiferðum. Akranes. Þar stunduðu 4 bátar veiðar og öfluðu 222 lesta í 26 sjóferðum. Auk þess land- aði Víkingur 205 lestum úr 2 veiðiferðum og 2 skuttogarar 471 lest úr þremur veiðiferðum. Rif. Þar stunduðu 13 bátar veiðar með línu, netum og handfærum og öfluðu alls 97 lesta. Auk þess var landað þar 4 lestum af síld úr reknetabát. Gæftir voru slæmar. Ólafsvík. Þar stunduðu 14 bátar veiðar, 3 með net og öfluðu 37 lesta, 6 með botnvörpu og öfluðu 149 lesta og 5 með dragnót og öfl- uðu 75 lesta. Gæftir voru slæmar. Grundarf jörður. Þar stunduðu 16 bátar veið- ar, 10 með rækjutroll, 3 með netum, 1 með 312 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.