Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1974, Blaðsíða 33

Ægir - 01.11.1974, Blaðsíða 33
Ratsjá: Kelvin Hughes 18/9, 64 sml. Miðunarstöð: Koden KS 510 Loran: Mieco 6811 Sjálístýring: Sharp Helsman Lýptarmælir: Kelvin Hughes, Kingfisher II Asdik: Simrad SL Talstöð: Sailor T 122/R 105, 400 W S.S.B. Örbylgjustöð: Sailor RT 142/ 29 Skipstjóri á Haukabergi SH er Garðar Gunnarsson og 1. vélstjóri Guðmundur Kristj- ánsson. Forsíðumyndin er af Hauka- bergi SH. Mrnmni KE 120 18. júlí afhenti Slippstöðin h.f. Akureyri 142 rúmlesta stálfiskiskip, sem er nýsmíði hr. 53 hjá stöðinni. Skip þetta, sem byggt var fyrir Einhamar b.f. Bíldudal, Waut nafnið Kópanes BA 99 er það var sjósett, en er nú í eigu Mumma b.f. Sandgerði og hefur hlotið Rafnið Mummi KE 120. Mummi KE er systurskip Fjölnis ÍS, sem lýst er í 1. tbl. Ægis 1974, svo og Garð- ars II SH (sjá 7. tbl. 1974). Fjölnir ÍS var fimmta skipið a-f „150 rúmlesta" gerð, sem Slippstöðin byggði og var gerð sú breyting á Fjölni ÍS frá fyrri skipum, að skutur var byggður gafllaga og fyrir- komulagi í þilfarshúsi breytt. Lýsing á fyrirkomulagi í Fjölni ÍS gildir einnig fyrir Mumma KE, en véla- og tækja- búnaður er frábrugðinn að tnestu leyti. Aðalvél er Caterpillar, gerð L> 398 TA, 750 hö við 1225 sn/mín. Vélin tengist, gegnum búplingu, niðurfærslugír og skiptiskrúfubúnaði af gerð- inni Ullstein 110 GSG. Niður- færsla á gír er 3:1 og skrúfa er 3ja blaða með 1700 mm þvermáli. Utan um skrúfu er skrúfuhringur. Á aflúttaki framan á aðalvél er deiligír frá Fish and Ships, gerð FG- 280, með 4 úttök fyrir vökva- þrýstidælur. Hjálparvélar eru tvær Cat- erpillar .D 330 NA, 67 hö við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Stamford riðstraumsrafal 45 KVA, 3 x 220 V, 50 Hz. Stýris- vél er rafstýrð vökvaknúin frá Tenfjord, gerð L 115, 1450 kpm snúningsvægi. Hydrofor- kerfi, bæði sjó- og ferskvatns-, er frá Bryne Mek. Verksted, stærð þrýstikúta 100 1. íbúðir eru hitaðar upp með raf- magnsofnum. Vindubúnaður er vökva- knúinn (háþrýstikerfi) frá Fish and Ships Gear A/S. Tog- vindur eru af gerðinni SP 9 (splitvinsje) með tvö hraða- stig. Hvor vinda hefur eina togtromlu (368 mmó x 1100 mmV x 940 mm), sem gefnar eru upp fyrir 750 faðma af 2%” vír. Togátak vindu á miðja tromlu (735 mm% er 4,0 t og tilsvarandi vírahraði 70 m/mín. (hvor vinda) mið- að við lægra hraðastig. Tog- vindur eru staðsettar fram við hvalbak, s.b,- og b.b.-megin, og er mögulegt að stjórna þeim hvort sem er frá brú, Rúmlestatala .......................... 142 brl. Mesta lengd ......................... 31.15 m Lengd milli lóðlína ................. 27.69 m Breidd (mótuð) ....................... 6.70 m Dýpt (mótuð) ......................... 3.35 m Lestarrými............................. 150 m3 Brennsluolíug'eymar .................. 30.5 m3 Ferskvatnsgeymar ..................... 12.0 m3 Ganghraði (reynslusigling) ........... 13.0 hn. Æ GIR — 327

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.