Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1974, Blaðsíða 21

Ægir - 01.11.1974, Blaðsíða 21
frá áramótum er nú orðinn 25.366,5 lestir, en var á sama tíma á fyrra ári 25.116,2 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Bakkafjörður: Tíu bátar lína, færi og net Lestir 17,3 Sjóf. V opnafj örður: Brettingur botnv......... 122,5 1 Vopni lína og færi .......... 12,0 9 Ýmsri bátar lína og færi . . 17,7 21 Samtals 152,2 Borgarfjörður: Ýmsir bátar færi ....... 41,5 Samtals 41,5 Seyðisfjörður: Gullver botnv.......... 76,5 1 Ólafur Magnússon botnv. .. 84,5 Ottó Wathne botnv...... 87,2 3 Emilý botnv................. 19,5 1 Ving'þór lína............... 23,4 14 Blíðfari lína .............. 20,2 10 Þórir Dan lina ............. 10,8 4 Sporður lína................ 10,4 6 Aðrir bátar lína ............ 9,3 Samtals 341,8 Neskaupstaður: Barði botnv.......... 252,5 2 Bjartur botnv......... 80,7 1 Björg botnv........... 41,4 2 Dofri lína .................. 16,6 9 Ýmsir bátar lína og færi . . 54,5 21 Samtals 445,7 Eskifjörður: Hólmanes botnv......... 96,7 2 Hólmatindur botnv..... 197,1 3 Hafalda botnv.......... 35,1 2 Friðþjófur lína........ 22,3 11 Þorkell Björn lína ........ 11,0 6 Ýmsir bátar lína og net . . 30,7 26 Samtals 392,5 Reyðarfj örður: Snæfugl net ............. 48,6 2 Gunnar net .............. 19,2 1 Samtals 67,8 E áskrúðsfjörður: Ljósafell botnv............ 72,9 1 Árni Magnússon botnv. .. 14,6 1 Lestir Sjóf. Sex bátar lína .......... 13,5 18 Ýmsir bátar lína og færi . . 30,3 24 Samtals 131,3 Stöðvarfjörður: Heimir botnv................ 46,1 4 Álftafell botnv............. 23,9 2 Haukur botnv................ 13,0 1 Ýmsir bátar færi ........... 26,3 54 Samtals 109,3 Djúpivogur: Haukur botnv......... 23,3 2 Hólsnes botnv........ 12,2 2 Ýmsir bátar færi og botnv. 13,0 10 Samtals 48,5 STÓRU TOGARARNIR í ágúst 1974. Að vanda var talsvert sótt á karfamiðin vestur af landinu og tveir túrar voru famir á Austur-Grænland með góðum árangri. Halinn var gjöfull, einkum seinni hluta mánaðarins, og úti fyrir Norðurlandi var reytingur — í báðum tilfellum fékkst aðallega þorskur. Lítið var verið við landið suðaustanvert. Öllum aflanum var landað heima, 5735,3 lestum úr 31 veiðiferð. Á sama tíma í fyrra var einnig öllu landað heima, 4851,6 lestum úr 29 veiðiferðum. STÓRU TOGARARNIR í soptember 1974. Verið var allt í kringum landið, tregur afli fyrir norðan og lítið að hafa á Halanum sem gafst svo vel seinni partinn í ágúst. Ufsaglefsa fékkst fyrir sunnan fyrst í mán- uðinum, en svo var það búið. Við Austur- Grænland aflaðist allvel af karfa. Erlendis var landað 293,7 lestum úr 2 veiði- ferðum og heima 5642,5 lestum úr 30 veiði- ferðum, samtals 5936,2 lestum úr 32 veiðiferð- um. Á sama tíma í fyrra var landað erlendis 791,3 lestum úr 6 veiðiferðum og heima 2577,6 lestum úr 19 veiðiferðum, samtals 3368,9 lest- um úr 25 veiðiferðum. Æ GIR — 315

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.