Ægir - 01.11.1974, Blaðsíða 37
PETTERS
línu- og netavindur
Þilfarsvindur
íbáta
of stœrSinni
8 til 35 tonn.
Vindan er með sjálf-
drag-andi línuskífu
0g skífum til neta-
drátts. Einnig er
hægt að fá sjálf- .
dragandi snurvoðar-
skífur, kopp- og
akkerskeðjuskífu.
Vinda þessi er framleidd í tveim stærð-
um 750 og 1200 kg togkraft.
Þessar vindur eru sérlega léttbyggðar og
þægilegar til ísetningar.
Hægt er að fá stýrirúllur fyrir línu og
netadrátt.
Vindum þessum fylgir stjómloki með
stillanlegu átaki.
Vindur
sem festar eru
á borðstokk
fyrir báta
af stœrðinni
2 til 11 tonn.
Vindur þessar eru
fyrir línu- og neta-
drátt. Með einu
handtaki er vind-
unni breitt úr línu-
í netavindu og
öfugt
Línuvindan er sjálf-
dragandi og hringar
línuna niður.
Netavindan er eink-
ar hentug við drátt
á grásleppunetum.
Einnig má nota hana við nótadrátt.
Með vindunni fylgir stjómventill með
stillanlegu átaki.
Hægt er að fá með stýrirúllur fyrir línu
og net.
Vindan vegur aðeins 45 kg og er mjög
þægilegt að koma henni fyrir.
Það er mjög auðvelt að setja þessar vind-
ur í eldri báta þar sem röralagnir að þeim
og frá eru aðeins 16 mm á stærri vind-
unum og 12 mm á þeim minni.
Með vindunum útvegum við einnig dælur
af hæfilegum stærðum með eða án kúpl-
ingar, öxul eða reimdrifnar.
Einnig getur fylgt olíutankar með síu
°g sjóngleri.
LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA
Verðið á þessum vindum og búnaði er
mjög hagstætt, og afgreiöslufrestur um
2 mánuðir
Við höfum ávallt fyrirliggjandi rör og
tengi til niðursetningar.
Við önnumst niðursetningu ef óskað er
og tæknimenn okkar eru alltaf til þjón-
ustu með hverskonar upplýsingar og
leiðbeiningar.
Einkaumboð á íslandi:
Vélsmiðjan STÁL, Öldugötu 17-19, Seyðisfirði,
símar 97-2300 og 97-2302