Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1977, Síða 13

Ægir - 15.02.1977, Síða 13
Oiíuverð er nokkuð svipað í þessum þrem jondum, eða 15.000—-18.000 kr. ísl. pr. tonn. Hafmagnsverð er um 50% hærra hér (erfitt a gera samanburð). Mannakaup virðist svip- &ð. Olíunotkun hér er mun meiri eða um 70— kg pr. tonn hráefnis. Hjá hinum um 55 kg Pr- tonn. . voru útflutningsgjöld 17%, en lækkuðu p. ,a árinu. Vörugjald er kr. 230 pr. tonn. utningasjóður fær hér ca 3% af hráefnis- arði, á sama tíma og Norðmenn fá til þess styrk frá ríkinu. Raunhæfast er að gera samanburð á nýt- un§u vetrarloðnu. Sú meðaltalsnýting sem not- er til verðlagningar á íslandi og það sem I orðrnenn segjast fá í Norður-Noregi. s and: Mjöl 16%. Próteininnihald mjöls 66— 70 %. Lýsi 4,5%. Noregur; Mjöl 18%. Próteininnihald 70—72%. ýsi 5,5—6,5%. Við samanburð á hráefnisverði kemur í ljós, ott hefur okkur orðið á að miða við nettó- crð hér, en brúttóverð hjá hinum. .. ið skiptaverð kemur til viðbótar stofn- Joðsgjaifþ útflutningsgjald af söluverðmæti Urða, flutningasjóður og þótt verðjöfnun- 3ru^°ðl S0 slePPt, getur þessi viðbót nálgast /o fyrir kaupendur. A aönskum nótabátum, sem veiða í bræðslu, u t.d. tekin 31% frá handa útgerð í kostnað, ui uefndir sjóðir hér sjá um. 6gar við tölum um 10 kr. skiptaverð hér ^ Ur Þvi raunverð nálgast 13 kr. sgar greitt er 20 kr. raunverð í Danmörku emur til skipta kr. 13,80. ar^h ° ^vi ao þessi athugun var gerð sl. sum- m etur_ sú ánægjulega þróun orðið að verð- svo Ur a. kráefni hefur stórlega minnkað, að nú förum við að nálgast hráefnisverð a^nna'. Þessu veldur auðvitað að nú er farið lorVeiðf loðnuna í hennar besta og réttasta til bræðslu, þ.e. þegar hún er feitust. m."0tt Verðákvörðun hér sé miðuð við 16% vg^nytinSu hafa því miður ekki allar okkar urn* ^miðjur na® þeim árangri á undanförn- kan ^fUm' Eflaust eiga þar stærsta þáttinn iauP við stuttan vinnslutíma, of hrá engin soðkjarnatæki ásamt opnum þ. 6 nis§eymslum. Okkar verksmiðjur voru Um8. ar fll að vinna um 40% af föstum efn- Ur síld, en eru nú notaðar við 20—25% nýtingu úr loðnu. Þarna þarf endurbætur vegna hinnar miklu vatnsaukningar. Norðmenn mæla allan sinn afla á sama hátt og við gerðum áður en vigtun hófst hér. E.t.v. hagnast norsku verksmiðjurnar á þessu. Við að dæla afla með sjó má búast við að fita geti rýrnað og nokkur sjór fari með hráefni við löndun. Þarna þarf breytingu með því að miða hráefnisverð við fitu og þurrefni. Ef nú heldur áfram, sem horfir með loðnu- veiði, gæti ársaflinn nálgast 500 þús. tonn. Haldist það afurðaverð, sem nú er selt fyr- ir, væri gaman að setja upp einfalt dæmi með betri nýtingu hráefnis og orku. 500.000 tonn af hráefni: 2% meiri mjölnýtingu = 10.000 t. x kr. 90.000 = kr. 900 millj. 1% meiri lýsisnýting = 5.000 t. X kr. 76.000 = kr. 380 millj. 2% meira proteininnitiald af 90.000 t. mjöls X kr. 2.670 = kr. 240 millj. 15 kg. pr. tonn minni olía X kr. 5.000.000 X kr. 17,33 = 130 millj. kr. Söluverðmætisaukning og sparnaður = kr.1.650 millj. Verði aðstæður svipaðar til loðnuveiða á næsta og næstu árum og hafa verið á þessu, má ætla að flotinn geti tvöfaldað þessar tölur. Er ekki kominn tími til að staldra við og líta í kringum sig? Þarna gætu orðið 3,3 milljarð- ar, sem að mestu kæmu fram í auknu hrá- efnisverði. Lenging vinnslutíma er nauðsynleg. Það gefur betri afkomu verksmiðja. Það þýðir hærra hráefnisverð, sem um leið eykur mögu- leikana á rekstrargrundvelli flotans. Mjög aðkallandi er að auka hráefnisgeymsl- ur. Það er óverjandi að sumar af stærstu verk- smiðjunum skuli ekki geta birgt sig upp nema til viku vinnslu. Þorskstofni og mjöliðnaði okkar er lífs- nauðsyn að við förum að beita skipum okkar í stærsta fiskistofninn, sem er hér við strend- urnar í dag, aðallega fyrir austan og vestan landið, þ.e. kolmunnann. Þótt við séum þar með þrepi neðar í fæðuöfluninni með því að framleiða í dýrafóður. Ýmsar þjóðir stunduðu kolmunnaveiðar í flotvörpu sl. vor, aðallega á Færeyjamiðum. Heildaraflinn varð milli 60 og 70 þús. tonn. Við getum hafið þessar veiðar að lokinni loðnuvertíð í apríl-maí. Þá eru að vísu mest- Æ G I R — 47

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.