Ægir

Årgang

Ægir - 15.02.1977, Side 25

Ægir - 15.02.1977, Side 25
Þarna vera nokkuð mikið magn á ferðinni. m miðja vikuna brældi og flest skipanna eitu3u vars við Grímsey eða í höfn. í vikunni ^annsóknastofnun fiskiðnaðarins fyrstu . urstöður um rannsóknir sínar á loðnu- sýnum frá bátunum. Meðalfitan var 13.2% °g Þurrefnisinnihald loðnunnar rétt um 16%. Samkvæmt frétt frá ríkisstjórninni hafa '^rcyingax farið fram á að fá leyfi til loðnu- Veioa í íslenzkri fiskveioilögsögu fyrir nokk- Ur skip, sem leggja munu upp aflann í Færeyj- Urn- Fsereyingar hafa í staðinn boðið Islend- *ngum að veiða kolmunna við Færeyjar. Mál- J mun verða lagt fyrir Alþingi strax og það Ketnur saman á ný. Bezti veiðidagur vikunnar var mánudagur- trm hinn 10. jan., en þá tilkynntu 17 skip afla arntals um 6.610 tonn. í vikulokin var vitað m 32 skip er íengið höfðu afla og vikuaflinn ar samtals 15.856 lestir og heildarafli frá ýrjun vertíðar samtals um 25.476 lestir. 0 nu hafði þá verið landað á 7 stöðum allt ra Bolungavík til Neskaupstaðar. Vikan frá 16. jan. til 22. jan. í byrjun vikunnar var loðnugangan 70—80 sml. NA af Langanesi, og sunnudaginn 16. jan. var góð veiði á þeim slóðum en þá fengu 28 skip um 11 þús. tonn. Vitað var að um 50 skip voru byrjuð veiðar í vikubyrjun og fór þeim fjölgandi. Bezti veiðidagur vikunnar var miðvikudaginn 19. jan. og þá fengu 36 skip um 12.640 lesta afla. Loðnugangan seig hægt suður með landgrunnskantinum og í vikulokin var gangan komin í ANA frá Langanesi í um 50 sml. fjarlægð. í vikulokin var vitað um 56 skip er fengið höfðu afla og var vikuaflinn samtals 49.368 lestir. Heildaraflinn var þá orðinn 74.844 lestir, var á sama tíma í fyrra tæpar 9 þús. lestir og þá höfðu 46 skip fengið afla. Aflahæsta skipið í vikulokin var Grindvík- ingur GK 606 með 3.575 lestir. Skipstjóri Björgvin Gunnarsson frá Grindavík. Mestu hefur verið landað á Siglufirði eða samtals 15.942 lestum. Grindvíkingur GK 606 siglir drekkhlaðinn inn til Grindavíkur. Skipið hefur bæði verið lengt og yfirbyggt og mest hefur nú komið upp úr því 623 tonn af loðnu, en fyrir breytingu 351 tonn. — Ljósm.: Snorri Snorrason. Æ G I R — 59

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.