Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Síða 17

Ægir - 01.06.1979, Síða 17
'na Þegar hún er notuð sem venjuleg vigt og er dæmi um útskrift á mynd 4. Prentari og takkaborð er Venjulega staðsett í herbergi verkstjóra. Borðavogin hefur verið í notkun hjá Fiskiðju- Santlagi Húsavíkur síðan seint í mars og gengið Snurðulaust. Fimm aðrar vogir verða tilbúnar nemma í júní og verða reyndar í sumar. Þessi °8 hentar mjög vel fyrir svonefnt færeyskt kerfi r sem valdir eru saman bakkar með undir- og Vfirvigt. ^°tkun rafvoga Þær tvær vogir sem hér hefur verið lýst henta í r allar vigtunarstöðvar í frystihúsum og hefur l;erj- ^eim verið lagður grunnur að skráningar- ttvað um rekstraröryggi rafeindavoga? Svo sem bl ar hefur verið drepið á eru frystihús vegna ^ e.Uu og sajts erfjtt umhvgpfj fyrir allan tækja- ^ aö- Reynt hefur verið að búa tækin sem best v aar^* til að þola vætu, en samt má búast við tjln amálum í þessu umhverfi. Tvennt er líklegt en h' annars vegar nemarnir í vogarpallinum v lns vegar rafeindatækin sjálf, þ.e. tölvan. Hvað n ar nemana þá er fremur auðvelt að vatnsverja ana * stærri vogunum, þ.e. þeim sem vigta 50 0 e^a meira. Þéttingin er oftast gúmmíhólkur þe .ann hefur hlutfallslega lítil áhrif á nákvæmni öllf þunginn er þetta mikill. Borðavogirnar eru nok. er^^ar* þvi að þar er verið að vigta upp á yaldaUr ®römm °§ vatnsvörnin er líkleg til að j u a ^ekkjum sem eru af svipaðri stærð. Nemarnir Vjg, Um vogum eru því ekki eins vel varðir og eru Vega^aemar> fyrir bleytu. Gerð pallanna er hins t'| r slík að lítil hætta á að vera á að vatn nái lllnemanna. ^eðfe^ö"3 eyðileggja með höggum og illri vjg þ/0, en ’ vogunum eru stoppskrúfur, sem taka þessar®®Um °g vernda nemana. Óhætt er að segja að Vogir þoli mun meira en venjulegar vogir af og breyti sér mun síður við hana. Slíkri barsmíð Bili pa]lin^mi ma annaðhvort skipta um nema eða allan varþa °8 er hvorttveggja mjög fljótlegt. Hvað v°gir r.St°®u^e’ka, þá er óhætt að segja að rafeinda- hBi„. . reyta sér mun minna en veniuleear voeir. helst þVj agre^tlst uúllið en vogirnar má núllstilla með rteðu V-a á r°fa> svo að það veldur litlum vand- til þ£s' | reynd hefur núllskekkja oftast verið rakin Pallinn ^ Vatn e^a bhreinindi settust á vogar- en ekki til breytinga á voginni. mun minna en venjulegar vogir, Rafeindatækin í vogunum eru sérstaklega vatns- varin, t.d. eru öll bretti lökkuð eftir að rásirnar hafa verið lóðaðar á þau. Rásir eru lóðaðar í en sökklar ekki notaðir þar sem þeir vilja tærast. Rofar eru af gerð sem notuð hefur verið af raf- virkjum í frystihúsum lengi. Kassinn sem rafeinda- tækin eru í er vatnsþéttur og að auki hitaður upp til þess að forðast raka. Rafeindabúnaðurinn er allur á spjöldum af staðl- aðri stærð og eru flest spjöldin sameiginleg hinum ýmsu vogategundum og þannig reynt að gera viðhald auðveldara og varahluti færri. Ekki er ætlast til að viðgerðir verði framkvæmdar á tækj- unum heldur hafi viðgerðarmaður með sér vara- spjöld og skipti á þeim og bilaða spjaldinu og sendi það síðan til framleiðandans til viðgerðar. Þetta gerir viðhald auðvelt og fljótlegt, en að auki er þetta nauðsynlegt, þar sem tækin eru það flókin að bilanir á spjöldunum sjálfum finnast varla nema með sérstökum mælitækjum. Það sem ef til vill er líklegast til að bila eru rofarnir því að þeir verða fyrir mestri meðhöndlun og eru utan á tækjunum. Þá getur hver laghentur maður skipt um með skrúfjárni einu saman. Það má því ætla að rafvogirnar verði mun auðveldari í rekstri en þær vogir sem nú eru notaðar, og hefur sú reynsla sem af þeim hefur fengist hingað til, bent til þess að svo sé. Lokaorð Það hefur meðal annars verið tilgangur Raun- vísindastofnunar með hönnun tækja fyrir frystihús að reyna að sýna fram á, að hérlendis séu til menn og þekking, sem nýta megi til að leysa vanda innlendra atvinnuvega, jafnvel þegar um flókin tæknileg vandamál er að ræða. Jafnframt hefur það verið okkar draumur að leggja stein í uppbygg- ingu rafeindaiðnaðar á íslandi, en það er staðföst trú okkar að hann geti orðið allnokkur atvinnu- vegur hérlendis. Örtölvutæknin gefur mikla mögu- leika, því að með henni opnast möguleikar á að sérhanna flókin tæki til þess að leysa ákveðinn vanda, og eru íslensk frystihús gott dæmi um slíkt. Það sem til þarf er samvinna þeirra sem þekkja tæknina og þeirra sem þekkja vandann sem á að leysa. Hve vel hefur hér tekist til um slíkt sam- starf, vekur vonir um að á mörgum öðrum sviðum megi nýta innlent hugvit til þess að leysa innlendan vanda í stað þess að flytja lausnina inn frá útlöndum. ÆGIR — 333

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.