Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Síða 35

Ægir - 01.06.1979, Síða 35
Vlnnsluleiningu sem allar vogir í vélasal yrðu tengdar við. Byggist hún á örtölvu sem tekur á 01011 upplýsingum frá vogum og fiskteljurum á lelum, flokkar þær, geymir og vinnur síðan á hag- n .æmt form fyrir útreikninga á nýtingarbónus í °kunarsal og til beins eftirlits fyrir verkstjóra og Starfsfólks í flökunarsal. Safnstöðin getur síðan sent gögnin til prentara, sjónvarpsskerms eða , stafaskjás, disklingastöðvar sem tengja mætti suna til fjarvinnslu eða beint til tölvu í húsinu. udanleg launaúrvinnsla gæti þannig farið fram í °lvu eða handvinnslu. Nýtingarbónus fyrir flökunarvélar hefur hvergi Ver'ð komið á í frystihúsum á landinu, en öll ®tunclvallaruppbygging er til staðar og vonir standa 1 nð hægt verði að reyna slíkt bónuskerfi fljót- §a- Miklar vonir eru bundnar við nýtingar- nus fyrir flökunarvélar þar sem hvert aukið nýt- jngarprósent ætti að gefa af sér rúmlega 100 þús. r- 1 hreina tekjuaukningu miðað við 20 tonn að- Vegin að vélum (sem lætur nærri að vera dags- y'nnsla meðalstórs frystihúss) og vinnslu á þorsk r°ðlausar pakkningar fyrir Bandaríkjamarkað. 1 'dvægustu áhrifaþættirnir á nýtingu í flökunar- unt fyrir utan ástand hráefnisins eru vandvirkni r smanna við ísetningu vélanna og ástand vél- ^na t.d. hvað varðar stillingar og viðhald hnífa. a ætla að bónuskerfi veiti báðum þessum þáttum nauðsynlegt aðhald. fMilUvog fyrir aðskilið kerfi í snyrtingu og Pnkkun. a J kónnshúsum, þar sem snyrting og pökkun eru . skilin þarf að fara fram all umfangsmikil skrán- 8 á hráefni frá snyrtikerfinu, svo sem áður er s^ei,nt.fra- Nú stendur yfir hönnun 20 kg vogar með raningarborði sem annað gæti magnskráningu og síð ^Un ^ra snyrtiborðunum. Slík vog yrði s an tengd safnstöð fyrir snyrtingu og pökkun s m relknað gæti framleitt magn og nýtingu hvers ^ Mtiborðs fyrir sig og komið frá sér upplýsingum SVlPaðan hátt og safnstöð í vélasal, enda yrðu r samtengdar þeim jaðartækjum sem tækju á a 0tl 8°gnunum. Áætlað er að þessi eining geti e nau fceim magnskráningum sem nauðsynlegar u u /yrir bónuskerfið í salnum auk þess að geta ^ lð þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til a8 egs eftirlits með vinnslunni. 6. Pökkunarvog. Frumgerð vogar fyrir vigtun í öskjur hefur verið smíðuð og er nú til reynslu í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Niðurstöður frumathugana benda til að óhætt sé að stefna að 1% yfirvigt í pökkun án aukinnar hættu á undirvigt, en í dag er að jafnaði miðað við 2%yfirvigt. Þeir áhrifaþættir sem héreru mikilvægastir eru nákvæmni í vigtun, meðferð vörunnar við pökkun og pönnun ásamt biðtíma eftir tækjum, en til að halda yfirvigt í lágmarki ber að hafa eftirlit með öllum þessum þáttum. Pökkunarvogin sendir frá sér upplýsingar um pakkningu og yfirvigt og er reiknað með að hún sé tengd áðurnefndri safnstöð fyrir snyrtingu og pökkun. Safnstöðin á síðan að vinna upplýsingar um framleitt magn auk meðalyfirvigtar og staðal- fráviks fyrir hverja vog og pakkningaafbrigði sem síðan nýtist við eftirlit og nákvæmnisbónusútreikn- inga í pökkun. VI. Lokaorð. Framangreind tæki eru nú í hönnun hjá R.H., en auk þeirra er stefnt að hönnun tímaskráningar- og birgðaskráningarkerfis. Mun þá vera mögulegt að safna megninu af þeim upplýsingum sem nauð- synlegar eru fyrir launabókhald og vinnslueftirlit í frystihúsum. Miðað er við að upplýsingar sem ekki er þörf fyrir við daglegt eftirlit, t.d. launa- útreikningar, framlegðarútreikningar og lykiltölur, séu unnar í tölvum eða handvinnslu á grund- velli þeirra gagna sem safnstöðvar láta frá sér. Framleiðsluáætlanir, hagkvæmnisspár við pakkn- ingaval, lykiltölur um sveiflur í framleiðslu og nýt- ingu framleiðslutækja yrðu ekki heldur innan verk- sviðs þessa tækjabúnaðar, þó grundvöll og saman- burðarupplýsingar mætti vinna úr gögnunum. Slík- ur samanburður yrði nauðsynlegur í markmiða- stýringu á vinnslunni. Við hönnun tækjabúnaðar- ins hefur verið stefnt að því að hægt sé að taka einstök tæki í notkun án þess að heildarkerfi sé komi upp í einum áfanga eða yfirleitt að það verði sett upp. Við framleiðslu tækjanna má einnig gera ráð fyrir að aðlaga þurfi sum tækin að einstökum frystihúsum vegna mismunandi aðstæðna. Standa vonir til að slíkt sé mögulegt með breytingum á forritum eingöngu, án þess að til breytinga á rafkerfinu þurfi að koma. ÆGIR — 351

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.