Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 36

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 36
Halldór Axelsson: Nýtingarvakt Fyrsti áfangi vigtar- kerfis þess sem Vélsmiðj- an Völundur hf. og raf- eindafyrirtækið Óðinn sf. í Vestmannaeyjum eru að vinna að, er miðaður við að ná fram og viðhalda bestri mögulegri nýtingu fisks í vélasal fiskvinnslu- stöðvar. Vinna við þetta viktunarkerfi hófst í apríl 1978, með þvi að Fisk- iðjan hf. í Vestmannaeyjum samþykkti, í samráði við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, að kaupa til- raunakerfi samkvæmt verklýsingu, er höfundur þessarar greinar hafði gert með aðstoð Samfrosts, en það fyrirtæki er sameign allra frystihúsanna í Vestmannaeyjum. Á þeim tíma sem síðan er um- liðinn hefur viktunarkerfið smám saman þróast og tekið breytingum þegar hinar margvislegustu að- ferðir hafa verið reyndar. Uppistaðan i þessu kerfi er örtölva með 32K minni, disklingsstöð, skermriti og prentara. Æskilegast hefði verið að nota raf- eindavogir fyrir vigtarkerfið, en til að fá fram sjálfvirkan aflestur af vog verður að vera hægt að breyta aflestrinum í rafmerki. Rafeindavogir eru í ílestum tilfellum ekki fyrir hendi í fiskvinnslu- stöðvum hérlendis, auk þess sem þær eru mjög dýrar, og var því farin sú leið, að settur var snúningsnemi í mekanísku vogirnar og hann síðan tengdur skráningarstöð sem fest er á vogina. (Mynd 1). í þessa skráningarstöð má skrá þá fisk- tegund sem verið er að vigta svo og staðsetningar hennar í vinnslurásinni, t.d. fráviktun frá ákveðinni flökunarvél. Jafnhliða er tíminn þegar vigtunin fer fram skráður sjálfvirkt og geymdur ásamt öðrum upplýsingum í minni tölvunnar, en hún er tengd við allar skráningarstöðvarnar með skermuðum kaph- Á komandi hausti mun Vélsmiðjan Völundur setja á markaðinn sambyggða rafeindavog og skráningar- stöð. Á síðasta ári var hafin fjöldaframleiðsla á raf- eindastýrðri fiskflokkunarvél. Fiskflokkunarvél þessi flokkar fiskinn í mismunandi lengdarflokka, sem hver um sig fer að því loknu í fyrirfram stilltar flökunarvélar, er henta hverjum lengdarflokk og fæst þannig hámarksnýting úr hverjum einstökum fiski, en fiskurinn er skráður og veginn í stórum skömmtum fyrir viðkomandi flökunarvél. Frá flök- unarvélunum er fiskurinn veginn í litlum skömmt- um, eða um 20 kg í einu, sem tölvan færir eins og áður er lýst, þ.e. fisktegund, þyngd, númer a flökunarvél og nákvæm tímasetning. Jafnframt eru settir teljarar á flökunarvélarnar til að finna hlut- fall lagers við nýtingarútreikning. Á forrit tölvurinar er hægt að kalla fram efttt' talin atriði: heildarþyngd innveginnar fisktegundar, heildarþyngd fráveginnar fisktegundar, nýtingar- hlutfall flökunarvélar, athuga einstakar skráningar, leiðrétta þær ef með þarf og stilla hina inri' byggðu klukku. Einnig er sjálfstætt forrit sem getur gert pökkunarspá, t.d. ef fyrir liggja upplýsingar um hráefnismagn, starfsmannafjölda og umbúðm, þá reiknar tölvan út vinnutímann, eða ef ljúka Mvnd I. Skráningarstöð tengd við vog. 352 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.