Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1980, Page 11

Ægir - 01.07.1980, Page 11
st°fnsins og loks loðnan á síðasta áratug. Hver '°ðnumjölsframleiðslan verður á þessu ári er að Vlsu nokkuð óljóst ennþá, en hún er um 20 þús. tonnum minni fyrrihluta ársins. Til að vinna þann j^un upp á haustvertíð, þyrfti að veiða 550-600 PUs- tonn af loðnu það sem eftir er ársins. Sam- uvæmt nýgerðum samningum við Norðmenn yrðu Pá innan við 100 þús. tonn eftir til næsta vetrar, sem hlýtur að valda miklum samdrætti áárinu 1981. enda því allar líkur til einhverrar minnkunnar 1 framleiðslu fiskmjölsverksmiðjanna í nánustu ramtíð, þó að óþarft sé að gera ráð fyrir neinu runi í líkingu við árið 1968. Vonandi tekst okkur að auka kolmunnaveiðar hægt og sígandi á næstu urum. Fyrst um sinn er þó óvarlegt að gera ráð >nr að það geri meira en að vinna upp minnkandi 'oðnuafla. ^'ótaskiptin loðnuafla Peirri skoðun vex nú fylgi að skipta beri heim- ' i^Urn 'oðnuafla á milli skipa. Verði af slíkri kvóta- S ‘Ptlngu getur það haft töluverð áhrif á fiskmjöls- 1 uaðinn einkum þó afkomu einstakra verksmiðja. Það eru líkur til þess að mikið dragi úr kapphlaupi um löndun á höfnum, sem næstar eru miðunum og verksmiðjur, sem legið hafa vel við miðjum njóti þess síður. Ekki er ólíklegt að útgerðir sem tengdar Mvnd 2. Krossanesverksmiðjan, Eyjafirði. ÆGIR — 371

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.