Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Síða 15

Ægir - 01.07.1980, Síða 15
Meðalolíunotkun hjá verksmiðjunum með eng- 'n soðeimingartæki er 70,0 kg/tonn og meðaltal allra hinna er 59,3 kg/ tonn sem gefur um 15% minni °líunotkun að meðaltali þegar soðeimingartæki eru uotuð. Mismunur milli verksmiðja er þó æði m'kiU. T.d. gefa bestu verksmiðjur án soðeim- lngartækja svipað og meðaltal verksmiðja með s°ðeimingartækjum. Einnig má sjá tvær verksmiðj- ur með soðeimingartæki sem hafa yfir 75 kg/tonn o mnotkun sem bendir til að eitthvað hafi verið bog- 1 v>ð rekstur þessara verksmiðja árið 1978. Sú verksmiðja sem kemur best út, notar aðeins ^g af olíu á hvert hráefnistonn. Mynd 2 sýnir hvernig olíunotkunin fer eftir a kastagetu verksmiðjanna. Ef undanskildar eru Pær tvær verksmiðjur sem nefndar voru hér á undan 1713 segja að olíunotkun minnki eftir því sem stærð v^rksmiðjanna vex. Má eflaust rekja þetta til þess a meira er lagt í að tæki séu betur stillt upp á nýtni °.g dregið er úr orkutöpum með einangrun svo eitthvað sé nefnt. Mynd 3, sýnir svipaða niðurstöðu miðað við móttekið magn af loðnu yfir árið, þó er frávikið nokkru stærra en í fyrri mynd. Það sem ef til vill er mest áberandi við skoðun á þessum niðurstöð- um er hvað nýtni hjá hinum ýmsu verksmiðjum með soðeimingartæki er mismunandi, og bendir jafnvel til þess, að hinn mannlegi þáttur, þ.e. keyrslumáti verksmiðjanna, sé ennþá meira af- gerandi en orkusparandi aðgerðir. Það mætti ná verulegum árangri í orkusparandi aðgerðum með því að skylda vélgæslumenn stöðvanna á námskeið, sem til dæmis Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins stæði fyrir. Orkusparandi aðgerðir Þótt niðurstöður hér að ofan sýni að verksmiðjur með soðeimingartæki noti að meðaltali 85% af meðalolíunotkun verksmiðja án soðeimingartækja þá sýna fræðilegir útreikningar að árangur ætti að vera ennþá meiri, eða um 73% af olíunotkun verksmiðja án soðeimingartækja. Sýnir það enn ÆGIR — 375

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.