Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 46

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 46
Már SH ! Ólafsvíkurhöfn. (Ljósm. Bœring Cecilsson). að stefni, tvær í hvorum gangi, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbiínar til veiða. Aftarlega á togþilfari, til hliðar við vörpu- rennu, eru síðuhús (skorsteinshús) og er stiga- gangur í s.b.-húsi niður á neðra þilfar. Nokkru framar á togþilfari eru þilfarshús í síðum, sem eru fyrir togvindumótora. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er bipod- mastur, sem gengur niður í skorsteinshúsin. Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að skips- miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur með- fram báðum síðum aftur að skorsteinshúsum. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari, nokkru framan við skipsmiðju, er yfirbygging á tveimur hæðum, þ.e. íbúðarhæð og stýrishús (brú). Á brúarþaki er ratsjármastur m.m., en á afturhlið brúarþaks eru hífingablakkir. Á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.-megin, er stjórnklefi fyrir vindur. Vélabúnaður: Aðalvél er frá A/S Wichmann, sjö strokka tví- gengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist skiptiskrúfubúnaði frá Wichmann, í gegnum vökvatengsli. í skipinu er búnaður til brennslu á svartolíu. Tœknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði): Gerð vélar.............. 7 AXA Afköst ................. 2350 hö við 375 sn/mín Hraðahlutfall .......... i:i Efni í skrúfu .......... Ryðfrítt stál Blaðafjöldi ............ 4 Þvermál................. 2050 mm Snúningshraði .......... 375 sn/mín Skrúfuhringur .......... Wichmann Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír fra Frank Mohn (Framo) af gerð SP5B með innbyggð' um vökvakúplingum og fimm úttökum fyrir drift a riðstraumsrafal (óútkúplanlegur), togvindurafölum og vökvaþrýstidælum fyrir vindur. Snúningshraði á úttökum er 1500 sn/mín (riðstraumsrafall) og 1491 sn/mín (jafnstraumsrafalar og dælur) miðað við 360 sn/mín á aðalvél, og hámarks aflyfirfærsla deiligírs er 1400 hö. Aflgjafar knúnir af aðalvél: Riðstraumsrafall ... Afköst .............. Spenna, straumur .. Notkun .............. Jafnstraumsrafalar .. Afköst .............. Spenna, straumur .. Notkun .............. Vökvaþr.d. (tannhj.d.) Afköst .............. Þrýstingur, olíustreymi Notkun .............. Newage Stamford MC 534 D 304 KW (380 KVA) 3x380 V, 577 A, 50 Hz Rafkerfi skipsins 2 x indar N-355-M-a 2 x 165 KW 440 V, 2 x 375 A Togvindur 2 x Voith IPH 6/6/6- 100/80/80 2 x 150 hö 180 kp/cm2, 2 x 373 I/mín Vökvaknúnar vindur o.fl. í vélarúmi eru tvær hjálparvélasamstæður, önnur s.b.-megin en hin b.b.-megin. Hjálparvél s.b.: Cummins, gerð KT 1150 G, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkæln 405 hö við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Newage Stamford MC 534 C riðstraumsrafal, 24 KW (310 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz, og eina Voith IPH 5/ 5-50/50 tvöfalda vökvaþrýstidælu, 55 hö vi 1500 sn/mín, umTwin Disc tengsli, sem er varadæ 3 fyrir vökvaknúnar vindur o.fl. Hjálparvél b.b.: Cummins, gerð KT 1150 p- sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftit kæli, 405 hö við 1500 sn/mín. Vélin knýr bein tengdan Newage Stamford MC 534 C riðstraums rafal, 248 KW (310 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz, og Indar N 250L-b jafnstraumsrafal, 70 KW, 220 ■ um Twin Disc tengsli, sem er vararafall fyrir tog vindur. ... Fyrir upphitun er olíukyntur miðstöðvarketi frá Pyro af gerð 1118, afköst 90000 kcal/ klst, sem er í vélarreisn b.b.-megin. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjot gerð 6M200-2GM420, snúningsvægi 6000 kpm- 406 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.