Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 25

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 25
stofn- 0g rekstrarkostnaður nokkurra gerða slíks búnaðar. j*1 Lyktarmælingar og kröfur til hæfni varnar- búnaðar Fram hafa komið frá verksmiðjueigendum jtbendingar um að setja verði staðlaðar kröfur um æfni lykteyðingarbúnaðar í fiskimjölsverksmiðj- urn. Þetta er ýmsum erfiðleikum háð vegna þess Ve samsetning útblástursloftsins er flókin, og ata yfirvöld í nágrannalöndunum ekki treyst sér úl að setja fastar reglur um þessi efni. Heil- r'gðiseftirlit ríkisins hefur engu að síður nýlega 2ert tillögu um setningu fastmótaðra reglna í þess- Urn efnum, bæði um lágmarkshæfni slíks búnaðar m t-t. lykteyðingar og um framkvæmd mælinga °§ mats á hæfni búnaðarins. Til þess að nauð- s.\nlegar mælingar geti farið fram skortir hins 'egar enn sem komið er nauðsynlegan mæli- búnað ■ - en gert er ráð fyrir að notaður verði y tarmælir, svonefndur ,,Dr. Dravnieks Dynamic nangle 01factometer“. Ljóst er að slíkar mæl- lngar gefa ekki fullkomnar niðurstöður og unnið er að rannsóknum er leitt geta til endurbóta á Jttsliaðferðum á komandi árum. Mun náið verða I ®st með þeirri þróun, en ekki þótti fært að bíða gur með tillögugerð um fastmótaðar kröfur á jjes.su sviði. Auk slíkra lyktarmælinga er gert ráð , rir að framkvæmdar verði mælingar á hreinsi- ni m.t.t. trímetylamíns og rykagna. Þær raddir hafa heyrst að slíkar lyktarmælingar gefi ekki nógu áreiðanlegar niðurstöður til þess að dæma um hæfni lykteyðingarbúnaðar. Því er til að svara að séu lyktarmælingar ekki gerðar verður að draga ályktanir um lykteyðingu út frá mælingum á einstökum efnum, með því að gera skoðanakannanir meðal íbúa í nágrenni slíkra verksmiðja, eða með því að fara á staðinn og þefa, en þessar aðferðir eru mun ónákvæmari en lyktarmælingar með fyrrgreindum lyktarmæli. 7. Reykurinn er ekki eina mengunarvandamálið Mengunarvandamál fiskimjölsverksmiðja eru ekki einungis takmörkuð við loftmengun. Víða hefur orðið vart við verulega sjávarmengun frá slíkum verksmiðjum, einkum á Austfjarðarhöfnum og á Siglufirði, þar sem grútur frá verksmiðjunum hefur lagst á fjörur. Var gerð athugun á vanda- málum þessum s.l. haust á vegum Heilbrigðis- eftirlits ríkisins og niðurstöður ásamt tillögum um úrbætur birtar í skýrslu um málið. Ljóst er ennfremur að mikil verðmæti hafa farið forgörðum ár hvert með frárennsli frá verksmiðjunum eins og þær hafa verið búnað til skamms tíma. Auk þessara vandamála má benda á að veruleg óþrif stafa víða af slæmri umgengni um athafnasvæði verksmiðjanna og ófullnægjandi frágangi hráefnis- geymslna. Starfsumhverfi er einnig víða verulega ábótavant m.a. vegna ónógrar loftræstingar, óþrifa ÆGIR — 385
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.