Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 34

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 34
Ctgerð v og aflabrögð Yfir sumartímann, meðan reglugerðin um að einungis megi koma með slægðan fisk að landi er í gildi, verða allar aflatölur báta í þessum þætti miðaðar við slægðan fisk, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem hingað til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, svo og við samanburð á heildarafla, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers báts og togara sem nákvæmastar, en það getur verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið hefur landað í fleiri en einni verstöð í mánuðinum. Afli aðkomubáta og togara er talinn með heildar- afla þeirrar verstöðvar sem landað var í. Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við endanlegar tölur s.l. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í maí 1980. 1. maí tók gildi veiðibann, í þorskanet, hjá báta- flotanum á svæðinu og stóð það til 20. maí. Þrátt fyrir það varð heildarbotnfiskafli bátanna 10.611 (9.768) tonn, eða 847 tonnum meiri, en í sama mán- uði í fyrra. í einstök veiðarfæri var aflinn þannig: Botnvarpa 4994 tonn Net 2980 tonn Handfæri 1280 tonn Lína 1096 tonn Humarvarpa 261 tonn 394 — ÆGIR Þar að auki öfluðust 188 tonn af humri og er þá miðað við óslitinn humar. Rækjuafli varð 30 tonn a svæðinu. Aflahæstu bátar á svæðinu voru: Afli Veiðarf. sjóf. tonn Elliði GK botnvarpa 8 269 Erlingur RE botnvarpa 8 185 Reynir GK Sandgerði botnvarpa 7 178 Hamar Rifi net 9 145 Halldór Jónss. Ólafsv. net 10 137 Steinunn net 10 117 Grótta AK lína 14 109 Sigurjón Amlaugss. HF lína 14 75 Freyja GK lína 9 67 Haraldur AK handf. 4 106 Reynir AK handf. 3 77 Birgir RE handf. 17 69 humar ósl. Snætindur ÁR humar 1 6,7 9,4 Þorsteinn Gíslas. GK humar 2 11,0 8,6 Heimir KE humar 1 10,9 8,5 38 (28) skuttogarar lönduðu 101 (70) sinnunt í mánuðinum 16.603 (12.419)tonnum,eðaaðmeðal- tali 164,4 (177,4) tonnum úr veiðiferð. Af þessum 38 skipum voru 3 frá öðrum svæðum og lönduðu þeir 4 sinnum. Aflahæsti skuttogarinn varð ögri RE, með 960 tonn úr 3 veiðiferðum. Næstur varð Vigri RE með 609 tonn úr 2 veiðiferðum og sá þriðji varð Kross- vík AK með 569 tonn úr 4 veiðiferðum. Aflamag1 11 þessara skipa er hér talið eins og fiskinum er landað. Hinsvegar er heildaraflinn og meðalaflinn miðaður við óslægðan fisk. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra)- Aflinn í einstökum verstöðvum. Afli Afli ffá Vestmannaeyjar: Fjöldi báta: Veiðarf. Sjóf. tonn áraifl- 3 lína 11 13,4 2 net 2 99,1 25 handf. 65 78,1 21 togv. 82 1.093,0 13 humarv. ósl. humar 23 114,6 48,0 1.840,9 Breki skutt. 3 410,4 Klakkur skutt. 2 214,5 1.615,7 Sindri skutt. 3 263,5 1.503,6 1.728,3 Vestmannaey skutt. 4 459,6 Barði NK skutt. 1 148,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.