Ægir - 01.07.1980, Síða 34
Ctgerð
v
og aflabrögð
Yfir sumartímann, meðan reglugerðin um að
einungis megi koma með slægðan fisk að landi
er í gildi, verða allar aflatölur báta í þessum
þætti miðaðar við slægðan fisk, nema annað sé
sérstaklega tekið fram.
Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem hingað
til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann í því
ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta
og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn
þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, svo og
við samanburð á heildarafla, er öllum afla breytt í
óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers
báts og togara sem nákvæmastar, en það getur
verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið
hefur landað í fleiri en einni verstöð í mánuðinum.
Afli aðkomubáta og togara er talinn með heildar-
afla þeirrar verstöðvar sem landað var í.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við
endanlegar tölur s.l. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í maí 1980.
1. maí tók gildi veiðibann, í þorskanet, hjá báta-
flotanum á svæðinu og stóð það til 20. maí. Þrátt
fyrir það varð heildarbotnfiskafli bátanna 10.611
(9.768) tonn, eða 847 tonnum meiri, en í sama mán-
uði í fyrra.
í einstök veiðarfæri var aflinn þannig:
Botnvarpa 4994 tonn
Net 2980 tonn
Handfæri 1280 tonn
Lína 1096 tonn
Humarvarpa 261 tonn
394 — ÆGIR
Þar að auki öfluðust 188 tonn af humri og er þá
miðað við óslitinn humar. Rækjuafli varð 30 tonn a
svæðinu.
Aflahæstu bátar á svæðinu voru:
Afli
Veiðarf. sjóf. tonn
Elliði GK botnvarpa 8 269
Erlingur RE botnvarpa 8 185
Reynir GK Sandgerði botnvarpa 7 178
Hamar Rifi net 9 145
Halldór Jónss. Ólafsv. net 10 137
Steinunn net 10 117
Grótta AK lína 14 109
Sigurjón Amlaugss. HF lína 14 75
Freyja GK lína 9 67
Haraldur AK handf. 4 106
Reynir AK handf. 3 77
Birgir RE handf. 17 69 humar
ósl.
Snætindur ÁR humar 1 6,7 9,4
Þorsteinn Gíslas. GK humar 2 11,0 8,6
Heimir KE humar 1 10,9 8,5
38 (28) skuttogarar lönduðu 101 (70) sinnunt í
mánuðinum 16.603 (12.419)tonnum,eðaaðmeðal-
tali 164,4 (177,4) tonnum úr veiðiferð. Af þessum
38 skipum voru 3 frá öðrum svæðum og lönduðu
þeir 4 sinnum.
Aflahæsti skuttogarinn varð ögri RE, með 960
tonn úr 3 veiðiferðum. Næstur varð Vigri RE með
609 tonn úr 2 veiðiferðum og sá þriðji varð Kross-
vík AK með 569 tonn úr 4 veiðiferðum. Aflamag1 11
þessara skipa er hér talið eins og fiskinum er landað.
Hinsvegar er heildaraflinn og meðalaflinn miðaður
við óslægðan fisk.
(Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra)-
Aflinn í einstökum verstöðvum.
Afli Afli ffá
Vestmannaeyjar: Fjöldi báta: Veiðarf. Sjóf. tonn áraifl-
3 lína 11 13,4
2 net 2 99,1
25 handf. 65 78,1
21 togv. 82 1.093,0
13 humarv. ósl. humar 23 114,6 48,0 1.840,9
Breki skutt. 3 410,4
Klakkur skutt. 2 214,5 1.615,7
Sindri skutt. 3 263,5 1.503,6 1.728,3
Vestmannaey skutt. 4 459,6
Barði NK skutt. 1 148,4