Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 44

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 44
NÝ FISKISKIP Már SH-127 14. mai s. /. bœttist nýr skuttogari við fiskiskipa- stól landsmanna, en þann dag kom skuttogarinn Már SH-127 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Ólafsvíkur. Már SH er smíðaður hjá skipasmíða- stöðinni Estaleiros Navais De Viana Do Castelo, EP í Portugal, og er smíðanúmer 111 hjá stöðinni. Þetta er fyrstafiskiskipið sem Portugalir smíðafyrir 1slendinga, en samið var um smíði þess og annars systurskips í ágúst árið 1978. jjíðara skipið, m/s Jón Baldvinsson RE, er nýlega komið til landsins. Már SH er smíðaður eftir norskri teikningu frá fyrirtækinu Ankerlökken Marine A/S, sömu leikn- ingu og skuttogarinn Júlíus Geirmundsson 1S, sem var smíðaður í Noregi og kom íjúníás.l. ári. Helztu frávik á smíði og fyrirkomulagi frá Júlíusi Geir- mundssyni eru: Línum i framskipi breytt lítillega; dýpt að efra þilfari minnkuð um 5 cm; breytingar gerðar á fyrirkomulagi í stafnhylki; einangrunar- þykkt (mælibönd) í lest minnkuð og lest þvínokkru stœrri; aftari brennsluolíugeymum undir lest breytt í skiptigeyma fyrir brennsluolíu og sjókjölfestu og sérstakur vélgœzlukleft fremst í vélarúmi. Af breytingum á véla- og tækjabúnaði má nefna: Bætt við riðstraumsrafal, drifinn af aðalvél; settur í skipið búnaður til hrennslu á svartolíu; hjálp- arvélasamstæður og vökvaknúinn vindubúnaður frá öðrum framleiðanda; gerðar nokkrar breyt- ingar á húnaði vinnuþilfars og leslur; auk þess ýmiss frávik á tækjabúnaði í brú. Már SH er í eigu Útvers hf. í Ólafsvík, en að því fyrirtæki standa fiskverkunarstöðvar í Ólafsvik, Ri.fi °g Hellissandi, og Ólafsvíkurhreppur. Skip- stjóri á skipinu er Sigurður Pélursson og I. vél- stjóri Garðar Rafnsson. Framkvæmdasljóri út- gerðar er Kristján Pálsson. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli, samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas, í flokki >í< IA1, Stern Trawler, Ice C, >i< MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, skutrennu upp á efra þilfar, lokaðan hvalbak á fremri hluta Mesta lengd 53.45 m Lengd milli lóðlína 47.40 m Breidd 10.50 'm Dýpt að efra þilfari 6.80 m Dýpt að neðra þilfari 4.50 m Eiginþyngd 864 t Særými (djúprista 4.45 m) 1297 t Burðargeta (djúprista 4.45 m) ... 433 t Lestarrými 556 m3 Lifrargeymir 11 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía) .. 114 m3 Brennsluolíugeymar (dieselolía) . 25 m3 Skiptigeymar (svartolía/sjókjölf.) 37 m3 Sjókjölfestugeymir (stafnhylki) .. 6 m3 Ferskvatnsgeymar 78 m3 Andveltigeymar (sjókjölfesta) ... 32 m3 Ganghraði (reynslusigling) 13.2 hn Rúmlestatala 493 brl. Skipaskrárnúmer 1552 ■■■■ efra þilfars og tveggja hæða yfirbyggingu, íbúðar- hæð og brú, aftantil á hvalbaksþilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, tali^ framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeynj1 fyrir brennsluolíu; fiskilest með botngeymum fy<",r brennsluolíu og ferskvatn (aftast); vélarúm með vél- gæzluklefa fremst s.b. megin, austurgeymi °í brennsluolíugeymi í síðum ogaftast skutgeyma fyr,r brennsluolíu. Fremst í hágeymi eru keðjukassar, en asdikklefi aftast. Andveltigeymar frá Ulstein eru fremst í vélarúmi. Fremst á neðra þilfari cr stafnhylki og þar fyr,r aftan eru íbúðir, en aftast í þcim, fyrir miðju, er is- geymsla. Fyrir aftan íbúðir cr vinnuþilfar með fisk- móttöku og aftast stýrisvélarrúm fyrir miðju. S.b- megin við fiskmóttöku og stýrisvélarrúm cr vcrk- stæði og vélarreisn, en b.b. mcgin cr lifrargcymu aftast og þar framan við cr vélarreisn og gcymsla- Fremst á efra þilfari (í hvalbak) cr aðstaða til viðgerða á veiðarfærum, en þar fyrir aftan kcmur þilfarshús fyrir miðju, þar scm cru íbúðir og klej< fyrir ísvél, cn til hliðar við það cru gangar lyr,r bobbingarcnnur, lokaðir að aftan af þilum mcð hurðum og opnanlcgum hlcrum í rcnnum l>'rl1 bobbinga. í umræddum göngum cru cinnig vciðar- færagcymslur. Togþilfar skipsins cr aftan við «m rætt þilfarshús og tcngist áðurnclndum göngum Vörpurcnna kcmur í framhaldi af skutrcnnu ‘’í1 grcinist hún í fjórar bobbingarcnnur scm ná l,i,nl 404 ÆCilR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.