Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 10

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 10
Fiskmjöls- og lýsisiðnaðurinn Dr. Björn Dagbjartsson: Hugleiðingar um framtíð fískmjöls- iðnaðarins Þróun afurðaverðs Fáar greinar atvinnu- lífsins á íslandi hafa búið við eins miklar sveiflur í afkomu eins og fiskmjöls- iðnaðurinn. Verðsveiflur á fiskmj öli og lýsi á heims- markaði hafa verið meiri og tíðari en þekkst hefur hjá öðrum útflutningsaf- urðum okkar. Þess eru ófá dæmi að verð á mjöli og lýsi hafi lækkað um allt að því helming á milli ára og jafnvel á nokkrum vikum eða mánuðum. Ýmsar orsakir liggja að baki þessum verðsveifl- um en veigamestar eru sjálfsagt þær, sem rekja má til heimsframleiðslu fiskmjöls, uppskeru á fæðu- og fóðurvörum í heiminum og alls konar spákaup- mennsku út frá uppskeruhorfum. Meðfylgjandi tafla sem tekin er úr riti Efnahagsbandalags Evrópu „Eurofish,“ 30. apríl s.l. sýnir sveiflur í heimsframleiðslunni s.l. rúman áratug. Á töflunm sést að heimsframleiðslan hefur verið sæmileg2 jöfn, þó hægt vaxandi, allra síðustu árin, enda er ekki hægt að segja að alger kollsteypa hafi sést í markaðsmálum í nokkur ár. Það skal tekið-fram. að 10-15% verðbreytingar á tiltölulega stuttum tíma þykja engin sérstök tíðindi i þessum við- skiptum. Spáin gerir ráð fyrir 2% framleiðsluaukning11 milli áranna 1979 og 1980. Nýjustu fréttir herma að búist sé við metuppskeru á kornmeti og fóðrl á þessu ári. Það er því ekkert sem bendir til þesS að hækkun á fiskmjöli sé væntanleg í nánustu frarU' tíð þó að alvarlegt verðhrun sé e.t.v. ekki á næstu grösum. Heimsframleiðslan ú fiskmjöli, öllum tegunduM’ í þúsundum tonna þús tonn 1967-1971 (meðaltöl) 4.966 1972 4.196 1973 3.894 1974 4.439 1975 4.385 1976 4.702 1977 4.293 1978 4.647 1979 (bráðab. tölur) 4.831 1980 (spá) 4.907 Hráefnisframboð fcn jatnvei aivariegri iyrir ísiensxa nsM-.j iðnaðinn en hin ytri skilyrði verðlagsþróunar ha löngum reynst hinar gífurlegu sveiflur í hráefm^ framboði. Línuritið sýnir tröppuganginn í frarn leiðslu bræðsluafurða frá upphafi hins eigm nleg3 siðaU’ fiskmjölsiðnaðar á Islandi fyrir 50 árum Flestir þekkja toppana og öldudalina á þessu hn riti. Norðurlandssíldin hætti að vaða upp úr str> lokum, Hvalfjarðarsíldin árin 1947 og 1948, síl a leysisárin milli 1950 og 1960, síldveiðarnar ) ^ norðan og austan og hrun norsk-íslenska si 370 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.