Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 41

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 41
V ertíðarlok 1980 Suður- og Suðvesturland Raunverulega lauk vetrarvertíð á svæðinu 30. aPnl að þessu sinni, þar sem veiðibann í þorska- Uet gekk í gildi 1. maí og stóð til 20. maí. Þá ber pess að geta, að um páskana var veiðibann, sem stóð . 0 daga. Hér er því um að ræða styttingu vertíðar- lnnar, hjá meginþorra bátaflotans, um 25 daga ^egna veiðibanns, miðað við fyrri vertíðartímabil n 3 S’ *' ^an' ma‘' Þratt fyr‘r Þetta var® afengur bátanna mun betri en undanfarin ár, eða b°tnfiskur alls 126.187 tonn á móti 102.043 tonn- Um 1 jan./apríl 1979. voru aflabrögð togaranna mjög góð þessa i0ra fyrstu mánuði ársins, og var heildarbotn- 'skafli, lagður á land úr togurum á svæðinu, •429 tonn á móti 38.010 tonnum á sama tíma . 9. Samkvæmt þessu var heildar botnfiskafli a Vertíðinni 182.616 tonn en var á vertíðinni 1979, °g er þá miðað við sömu mánuði og nú, 140.057 tonn. Aflinn skiptist á einstakar verstöðvar þannig: • Vestmannaeyjar • tjnndavík 4 borlákshöfn .. ., c *5eykjavík ...... ■ Sandgerði ..... ■ Keflavík ...... • Akranes .... o 9lafsvi'k ....... |0; ^afnarfjörður .. 12 9rundarfjörður . m tykkishólmur V°gar ......... ],■ Eyrarbakki .... Stokkseyri ........ Samtals Bolnf. Þ.a. tonn þorskur 27.185 17.711' 26.670 22.040 22.554 16.957 22.374 14.212 16.667 12.433 15.877 12.712 12.914 9.459 11.407 10.861 10.150 6.277 7.409 7.000 6.232 5.754 2.200 2.180 638 602 233 214 106 103 182.616 138.515 Q ^'titur þorsks í afla bátanna var 105.272 tonn, 8 togaranna 33.243 tonn. tlrtaldir bátar voru aflahæstir í hverri verstöð röð ls’ns’ °8 eru þeir taldir eftir röð í samræmi við Verstöðvanna hér á undan. Veiðaf. Afii tonn Þórunn Sveinsdóttir Vestm.eyjum .... net 1.196 Skipstjóri. Sigurjón Óskarsson. Vörður Grindavík net 1.260 Skipstjóri, Guðmundur Guðmundss. Friðrik Sigurðsson Þorlákshöfn net 1.504 Skipstjóri, Sigurður Bjarnason. Ásþór. Reykjavík net 737 Skipstjóri, Þorvaldur Árnason. Arney, Sandgerði net 914 Skipstjóri, Óskar Þórhallsson. Pétur lngi. Keflavík net 831 Reynir Akranesi lina/net 946 Skipstjóri. Ríkarð Magnússon. Guðrún, Hafnarfirði net 323 Skipstjóri, Jón Gíslason. Hamar, Rifi net 986 Skipstjóri Kristinn J. Friðþjófsson. Farsæll, Grundarfirði lína/net 577 Skipstjóri, Sigurjón Halldórsson. Þórsnes II, Stykkishólmi* lína/net 609 Skipstjóri, Jónas Sigurðsson. Skálavík, Eyrarbakka* net 347 Skipstjóri. Ragnar Jónsson. Njörður. Stokkseyri* net 730 Skipstjóri, Alexander Hallgrímsson. * Landað víðar en í heimahöfn. Aflinn er hinsvegar hagnýttur heima. Aflahæsti skuttogarinn á svæðinu varð Bjarni Benediktsson, Reykjavík, með 2.080,1 tonn, skip- stjóri Magnús Ingólfsson og næsthæstur varð Haraldur Böðvarsson, Akranesi, með 1.982,3 tonn, skipstjóri Kristján Pétursson. Aflatölur miðast við mánaðamótin apríl/maí. Vestfirðir Vetrarvertíðarskil urðu engin að þessu sinni hjá mörgum bátum Vestfirðinga og þar sem verkfall hamlaði veiðum hjá fiskiskipaflota fsfírðinga allan aprílmánuð, er marklaust að fjalla náið um þessa Sigurður Bjarnason, skip- sljóri á Friðriki Sigurðssyni Jón Magnússon, skipsljóri á frá Þorlákshöfn. Garðari frá Patreksfirði. ÆGIR — 401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.