Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 19
Eyjólfur Sæmundsson: Mengunarvanda- mál fískimjöls- verksmiðja 1. Inngangur Á landinu munu vera starfandi í dag 33 verk- smiðjur, sem unnið geta úr feitum fiski (loðnu- verksmiðjur, eða unnið gætu úr slíkum fiski með fremur litlum endurbót- um, auk u.þ.b. 20 verk- smiðja sem einungis geta unnið úr mögrum fisk- úrgangi. Á undanförnum árum ----Pær raddir sem kvartað hafa ^ lr mengun og óþægindum vegna reksturs verk- srtllðjanna. Einkum hafa menn kvartað yfir reykn- UlT1 °g ólyktinni sem frá verksmiðjunum berst, en einnig hafa komið fram vandamál vegna sjávar- yengunar og óþrifa umhverfis verksmiðjurnar. erst hefur ástand loftmengunarmála að undan- v?rnu verið í bæjunum við Faxaflóa utan Reykja- 1 ur og á Austfjörðum, en vandamálsins verður ^Urt Vlðast hvar þar sem slíkar verksmiðjur eru rekn- j^ukin velmegun almennings hefur í för með sér ekifnar kröfur um hfsgæði og menn sætta sig m.a. • r\ ?'ns Ve' úður við að búa eða stunda vinnu í rurnslofti sem mengað er af „peningalykt" a umhverfi sem atað er grúti. • Opinber afskipti af mengunarvandamálum p’^jölsverksmiðja ram til ársins 1969 voru opinber afskipti af vje^Um niálum alfarið í höndum heilbrigðisnefnda h °mandi sveitarfélags. Með lögum um hollustu- félUl °8 heilbrigðiseftirlit nr. 12/1969 var sveitar- u °,gUrri áfram falið heilbrigðiseftirlit hverju í sínu æmi, en stofnað var Heilbrigðiseftirlit ríkis- ins er hafa skyldi yfirumsjón með starfi heil- brigðisnefnda. í lögum og reglum um þessa starf- semi eru mengunarmál hins vegar ekki tekin sér- lega föstum tökum. Með reglugerð nr. 164/1972 um varnir gegn mengun af völdum eiturefna og hættulegra efna, sem sett var skv. lögum nr. 85/ 1968 um eiturefni og hættuleg efni, var rekstur fiskimjölsverksmiðja, ásamt með rekstri annarra verksmiðja sem mengunarhætta fylgir, bundin sér- stöku starfsleyfi heilbrigðismálaráðherra. Reglu- gerðin nær jafnt til eldri verksmiðja sem nýrra og skulu umsóknir um starfsleyfi ásamt tilskyldum gögnum sendar Heilbrigðiseftirliti ríkisins sem gerir tillögur til ráðherra um afgreiðslu hvers leyfis. Af fiskimjölsverksmiðjunum hafa u.þ.b. 16 fullt starfsleyfi, 20 eru með skilyrt starfsleyfi, en aðrar verksmiðjur teljast ekki hafa formlegt starfsleyfi. Samkvæmt ákvæðum fyrrnefndar reglugerðar nr. 164, ber verksmiðjum sem sækja um starfs- leyfi að leggja fram ýmis gögn um þann rekstur sem um ræðir, þar á meðal tillögur að lausn þeirra mengunarvandamála sem fyrir hendi kunna að vera. Frumkvæði og ábyrgð er þannig lögð í hendur fyrirtækjanna sjálfra. Auk heilbrigðisyfirvalda hefur Náttúruverndar- ráð látið þessi mál nokkuð til sín taka og þau hafa verið rædd sérstaklega á tveimur síðustu náttúruverndarþingum. 3. Um eðli og afleiðingar reyk- og lyktarmengunar Meginuppsprettur ólyktar í fiskimjölsverksmiðj- um eru þurrkararnir sjálfir. Umtalsverð ólykt myndast þó á öðrum stöðum í verksmiðjunum, svo sem í sjóðurum, pressum, skilvindum, eim- urum, sniglum og hráefnisgeymslu. Er innra um- hverfi verksmiðjanna hérlendis oft á tíðum mjög bágborið og þar oft megn ólykt og gufumökkur rhikill. Jafnframt er næsta umhverfi þeirra iðu- lega atað óþrifum frá hráefninu. Eigi að vera unnt að skapa viðunandi þrifnað á vinnustað þarf að koma til sog og hreinsun lofts frá hinum ýmsu lyktaruppsprettum. Mikill fjöldi mismunandi efnasambanda veldur þeirri lykt sem myndast við framleiðslu fiski- mjöls og eru þau ekki öll þekkt með vissu. Fljót- lega eftir dauða fisksins hefst myndun efna sem hafa sterka og óþægilega lykt. Við áframhaldandi geymslu og rotnun myndast fyrir tilstilli ýmissa örvera, ekki hvað síst loftfælinna gerla, ýmis efni sem einnig lykta óþægilega. Við vinnslu losna þessi lyktarefni úr hráefninu, einkum í þurrkurunum ÆGIR — 379
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.