Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 47

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 47
Stýrisvélin tengist Becker stýri af gerð S-A 180°/220 F2. 1 skipinu eru þrjár skilvindur frá Alfa Laval, lvær af gerðinni MAB 103 B-24, sem eru til hreins- Unar á smurolíu og dieselolíu, en sú þrið ja er sjálfhreinsandi af gerðinni MAPX 204 TGT og er ynr svartolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Esp- °lin af gerð H-3S, afköst 15 m’/klst við 30 'P cm2 þrýsting hvor þjappa. Fyrir vélarúm og oftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar frá Ny- °rg, afköst 16500 m3/klst hvor blásari. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafmótora og stærri notendur, en 220 V riðstraumur Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V ,fið eru tveir 45 KVA spennar 380/220 V. Aðal- VeJarrafal er mögulegt að samfasa með hvorum Jálparvélarafalnum fyrir sig. I skipinu er 63 A, 3 x 80 V landtenging. Fyrir togvindur er jafnstraums- erfi (Ward Leonard). I skipinu er austurskilja frá Aker Mek. Verksted u gerð 2.5 I. Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk /S, gerð Soundfast 822-305, aflestur í vélarúmi. erskvatnsframleiðslutæki er frá Atlas af gerðinni FGU-3, afköst 10 t á sólarhring. Fyrir vélarúm er _Halon 1301 slökkvikerfi. Ibúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð, sem varma frá áðurnefndum miðstöðvarkatli og/eða ®livatni aðalvélar. Fyrir vinnuþilfar eru tveir 5 ^ Pyrox vatnshitablásarar. íbúðir eru loft- ræstar með rafdrifnum blásurum frá Nyborg; fyrir 'nnblástur er einn 2700 m3/klst blásari með vatns- , !taelementi í loftrás, og fyrir útsog eru tveir blá; þilfar Sarar, afköst 1080 m3/klst hvor. Fyrir vinnu- eru tveir rafdrifnir sogblásarar frá Nyborg, afköst 750 m3/klst hvor. Fyrir hreinlætiskerfi er e,tt vatnsþrýstikerfi frá Bryne Mek. Verksted af 8erð 1840 fyrir ferskvatn, stærð þrýstigeymis 300 1. ^ynr salerni er salernistæmingarkerfi frá IF0 Fyrir vökvaknúnar Karmoy vindur, skutrennu- ° u °g fiskilúgu er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi eó 800 1 geymi og áðurnefndum véldrifnum ælurn; þ.e. tvær þrefaldar dælur drifnar af aðalvél P^.deiligír og ein varadæla drifin af hjálparvél. ^rir blóðgunarker, færibönd o.fl. er sjálfstætt °kvaþrýstiicerfi frá Servi, tvær Denison vökva- ^rýstidælur knúnar af 22 KW rafmótorum. Fyrir pana er sambyggt rafknúið vökvaþrýstikerfi. þrý^ Stýftsvél eru tvær ábyggðar rafknúnar vökva- Fyrir lestarkælingu er ein kæliþjappa frá Hall Thermotank af gerð V54-4 knúin af 15 ha rafmótor, afköst 19000 kcal/klst við -H0°C/-/+25°C, og er kælimiðill Freon 22. Fyrir matvælageymslur er ein Bitzer IV W kæliþjappa, afköst 2470 kcal/klst við +25°C/-/+35°C, kælimiðill er Freon 22. fbúðir: í íbúðarými á neðra þilfari eru fremst s.b.- megin tveir 2ja manna klefar, en þar fyrir aftan borðsalur, eldhús, matvælageymslur, þ.e. ókæld geymsla, kæli- og frystigeymsla, en aftast fyrir miðju er ísgeymsla. Fremst b.b.-megin eru þrír 2ja manna klefar, þá íbúð I. vélstjóra sem skiptist í setustofu, svefnaðstöðu og snyrtingu, snyrting með salernis- og sturtuklefa og aftast þvottaklefi og hlífðarfatageymsla með einum sateriásklefa (með sturtu). í þilfarshúsi á efra þilfari eru tveir 2ja manna klefar og salernisklefi en aftast í umræddu þilfars- húsi er klefi fyrir ísvél. í þilfarshúsi á hvalbaksþilfari eru íbúðir skip- stjóra og 1. stýrimanns sem skiptast í setustofu, svefnklefa og snyrtingu, en að auki er á þessari hæð klefi fyrir loftræstibúnað. Útveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með 75 mm steinull og klætt innan á með plasthúð- uðum spónaplötum. Vinnuþilfar: Vökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu og veitir aðgang að fjórskiptri fiskmóttöku aftast á vinnuþilfari (aðgerðarrými) í efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka, sem er felld lóðrétt niður. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að framan með þili og á því eru fjórar vökvaknúnar renni- lúgur til að hleypa fiskinum í blóðgunarrennu fyrir framan móttökuna. Framan við fiskmóttöku eru fjögur blóðgunar- ker með vökvaknúnum lyftibúnaði til að hleypa fiskinum í rennur framan við kerin. í stað þess að kasta fiskinum upp í blóðgunarkerin eftir blóðgun, er hann settur á lárétt færiband, þversum fyrir framan fiskmóttöku, sem flytur fiskinn yfir í s.b,- síðu og inn á hallandi færiband sem flytur síðan fiskinn inn á lárétt færiband, þversum yfir fremri hluta blóðgunarkera. Með lokubúnaði, sem stjórn- að er fyrir framan fiskmóttökuna, er hægt að setja í einstök blóðgunarker. Fjögur aðgerðarborð með aðstöðu fyrir samtals 8 menn eru fyrir framan blóðgunarker, og undir ÆGIR — 407
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.