Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Síða 11

Ægir - 01.08.1980, Síða 11
eftir skrá yfir þau ásamt lauslegri þýðingu á þvísem Um Þau stóðu í sýningarskrá. • Hinriksson, Reykjavík Undanfarin sautján ár hefur fyrirtækið verið emandi framleiðandi í togveiðibúnaði, og fram- eiðir m.a. Poly-Ice toghlera, flotvörputoghlera Ur stáli, og blakkir og rúllur af mörgum gerðum. tinnig framleiðir fyrirtækið vindur af mörgum Serðum, t.d. flotvörpuvindur, hjálparvindur o.fl. antpiðjan hf., Reykjavík ^érgrein Hampiðjunnar hf er stór troll af mörg- Urn gerðum framleidd úr fléttuðu polyethylene u8 nylon af hæsta gæðaflokki. Einnig framleiðir ynrtækið línu, blýteina og margar gerðir af Öðlum. Framleiðsla á þráðum úr gerviefnum Jgranules) til nota í áðurnefnda framleiðslu fer rani undir einu þaki. Pl asteinangrun hf., Akureyri Fyrirtækið framleiðir PS-plastic trollkúlur og Uetahringi, af mörgum gerðum, sem hæfa hinum yntsu veiðiaðferðum. Forsvarsmenn fyrirtækisins e8gja áherslu á náin tengsl við sjávarútveginn 1 bess að aðlaga framleiðsluna breytilegum kröf- Uru hans á hverjum tíma. Poll'nn hf., fsafirði ^yrirtækið var stofnað árið 1966. Frá árinu 69 hefur það framleitt rafeindatæki. I dag eggur það höfuðáherslu á framleiðslu tölvu- J'sddra voga og flokkunarvéla til nota í frysti- usum og er í hópi leiðandi fyrirtækja á sínu sviði. ®ltnibúnaður hf., Reykjavík f®knibúnaður hagnýtir nútíma tölvutækni til þess að stuðla að hagkvæmari orkunýtingu fiski- skipa. Haggæslureiknir fyrirtækisins er fram- leiddur eftir tveim megin framleiðslulínum, ENM 11 og ENM 21, ásamt tölvustýrðum olíu- magnmæli EFF 201. Haggæslureiknirinn gefur m.a. til kynna hvernig á að beita viðkomandi skipi hverju sinni til þess að hagkvæmasta orku- nýting náist. Traust hf., Reykjavík Fyrirtækið framleiðir margháttaðan búnað til nota við fiskveiðar og vinnslu. Það hefur hann- að mörg þessara tækja og hefur komið á fram- færi ferskum, snjöllum hugmyndum sem hafa haft áhrif á þróun fiskveiða og -vinnslu. Aðal- framleiðslan í dag er: Loðnuhrognaskiljarar, hausunarvélar, pressur fyrir skreið, roðfletti- vélar, blóðvatnsskiljur og blóðdálkahreinsarar. Slippstöðin hf., Akureyri Slippstöðin er leiðandi skipasmíðastöð sem ÆGIR — 419

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.