Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1980, Page 39

Ægir - 01.08.1980, Page 39
Cru tve'r sjálfstæðir toggálgar. Blakkir fyrir híf- 'n^r eru a afturgafli stýrishúss. ‘lr fremsta hluta þilfarshúsa er brú (stýrishús) 'Psins. B.b.-megin aftur af brú er talstöðvar- , e en s.b.-megin aftur af stýrishúsi er skipstjóra- , e i- Aftast á þilfarshúsi, b.b.-megin, er stjórn- efi fyrir vindur. ^élabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Crepelle, gerð 8 PSN *'■>_ átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu eftirkælingu, sem skilar 1500 hö við 850 sn/mín. velina er niðurfærslugír frá Hindmarc Messian, 8erð ER 2 ML 389, niðurfærsla 4.25:1, og skipti- ^ rúfubúnaður frá Lips. Skrúfa er 4ra blaða úr r°nzi, þvermál 2700 mm, og snúningshraði 200 Sn/_mín. j- _A niðurfærslugír eru þrjú úttök (1500 sn/mín) K\y ra^a*a: Tveir Leroy jafnstraumsrafalar, 132 • 300 V hvor, fyrir togvindumótora, og einn J-erc>y riðstraumsrafall, 140 KVA, 3 x 220 V, 50 Hz, rir rafkerfi skipsins. við •'a'f)arvel er frá Baudouin, gerð DNP 4, 122 hö 2 *500 sn/mín. Við vélina tengist 100 KVA, in^ ^ ^z ker°y riðstraumsrafall. í skip- u U er °líukyntur miðstöðvarketill frá Brötje til PPhitunar, afköst 50000 kcal/klst. aj- ^ýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Hydroster p^rðinni MS 40 T H 7, snúningsvægi 4000 kpm. pj yrir hrennsluolíu- og smurolíukerfið eru tvær r£e'i aVa^ sklfvincfur af gerðinni MAB 104. Fyrir ^yS'oftkerfið eru tvær rafdrifnar loftþjöppur frá vjau’ af gerðinni S 2 W 25/1, afköst 25 m3/klst 0 . ^ ^P/cm2 þrýsting hvor þjappa. Fyrir vélarúm 0 tnotkun véla eru fjórir rafdrifnir blásarar. Raffkerfi skiPsins er 220 V, 50 Hz riðstraumur. la a ar tengjast samkeyrslubúnaði. f skipinu er Vör ten.®ln8- Fyrir togvindur, hífingavindu og flot- Puvindu er jafnstraumskerfi (Ward Leonard). Um sklPÍnu er CCh-slökkvikerfi. Upphitun í íbúð- Eiter með kælivatni aðalvélar, en auk þess er upp- Lof11 möguleg frá áðurnefndum miðstöðvarkatli. fbúÖ^æSttn® Cr me® rafdrifnum blásurum, bæði fyrir ski lr Vlnnuþilfar, svo og ýmiss önnur rúm. í kerf|nU Cru tvö vatnsþrýstikerfi fyrir hreinlætis- p1’ ar>nað fyrir sjó, en hitt fyrir ferskvatn. vö)cyrir fiskilúgu og skutrennuloku er sjálfstætt stað at)rystlkerfi- með tveimur rafknúnum dælum, þrýsJett 1 stýrisvélarrúmi. Tvær rafknúnar vökva- eru fyrir stýrisvél. Barði NK 120 Fyrir lestarkælingu er ein kæliþjappa frá Sabroe, drifin af 7 ha rafmótor, kælimiðill Freon 12. Fyrir matvælakæli er sjálfstætt kælikerfi. fbúðir: í íbúðarými, s.b.-megin á neðra þilfari, liggur íbúðargangur eftir miðju þannig að hluti íbúða- rýmis veit að síðu og hluti að fiskmóttökugangi. Fremst, út við síðu, er þvottaherbergi, en þar fyrir aftan matsalur, eldhús, stigagangur, ókæld mat- vælageymsla og aftast tveir eins-manns klefar fyrir vélstjóra. B.b.-megin við íbúðargang er fremst sturtuklefi, en þar fyrir aftan einn eins-manns klefi fyrir 2. stýrimann, setustofa, matvælakælir og aftast vélarreisn. I íbúðarými b.b.-megin á neðra þilfari liggur íbúðargangur út við síðu, en klefar liggja að fisk- móttökugangi. Fremst í íbúðarými þessu er þvotta- herbergi með sturtuklefa, en þar fyrir aftan einn 2ja manna klefi, einn 4ra manna klefi, einn 2ja manna klefi og aftast einn 4ra manna klefi. I íbúðarými fremst í s.b.-þilfarshúsi eru tveir eins-manns klefar fyrir 1. stýrimann og matsvein, auk þess salerni. Skipstjóraklefi er, eins og fram hefur komið, í s.b.-síðu aftan við stýrishús. fbúðir eru einangraðar með plasti og klæddar með plasthúðuðum krossviði, nema loft, sem eru máluð. Vinnuþilfar, fiskilest: Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga, sem veitir aðgang að fiskmóttöku aftarlega á neðra ÆGIR — 447

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.