Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Síða 43

Ægir - 01.08.1980, Síða 43
Fiskbein og fiskslóg Nr. 15/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til miölvinnslu frá 1. júní til 30. septem- ber 1980; farandi lágmarksverð á hörpudiski frá 1. júní til 30. september 1980: Hörpudiskur í vinnsluhæfur ástandi: a) 7 cm á hæð og yfir, hvert kg .... kr. 112.00 b) 6 cm að 7 cm á hæð, hvert kg ... kr. 92.00 a) begar selt er frá fiskvinnslustöðum til fiskimjölsverksmiðja: Piskbein og heill fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður, hvert kg .. kr. 11.60 Karfa- og grálúðubein og heill karfi Qg grálúða, hvert kg ............... kr. 16.40 Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert kg.............................. kr. 7.55 Fiskslóg, hvert kg ................... kr. 5.20 b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiðja: fiiskur, sem ekki er sérstaklega verð- i^gður, hvert kg...................... kr. 10.30 Karfi og grálúða, hvert kg.......... kr. 14.60 Steinbítur, hvert kg.................. kr. 6.70 ^erðið er miðað við, að seljendur skili framan- §reindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfa- og grá- hðubeinum skal haldið aðskildum. Lifur , Ennfremur hefur Verðlagsráð sjávarútvegsins akveðið eftirfarandi lágmarksverð á lifurfrá 1. júní 1 ^0. september 1980: Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi fil lifrarbræðslu): ' Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi austur umtil Hornafjarðar, hvert kg.......................... kr. 78.00 ) Lifur, sem landað er á öðrum höfn- Urn, hvert kg..................... kr. 62.00 Verðið er miðað við lifrina komna á fiutningstæki við hlið fískiskips. Reykjavík, ll.júní 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ^Örpudiskur Nr. 16/1980. ^erðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- Verðið er miðað við að seljendur skili hörpu- diski á flutningstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn veginn á bílvog af löggiltum vigtar- manni á vinnslustað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslustað. Reykjavík, ll.júní 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Rækja Nr. 17/1980. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. júní til 30. september 1980: Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: a) 160 stk. og færri í kg, hvert kg ... b) 161 til 180 stk. í kg, hvert kg .... c) 181 til 200 stk. í kg, hvert kg .... d) 201 til 220 stk. í kg, hvert kg .... e) 221 til 240 stk. í kg, hvert kg .... f) 241 til 260 stk. í kg, hvert kg .... g) 261 til 280 stk. í kg, hvert kg .... h) 281 til 300 stk. í kg, hvert kg .... i) 301 til 340 stk. í kg, hvert kg... kr. 528.00 kr. 456.00 kr. 423.00 kr. 371.00 kr. 324.00 kr. 294.00 kr. 267.00 kr. 248.00 kr. 227.00 Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftir- lits sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefnd- ur er sameiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 12. júní 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Kolategundir Nr. 18/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á eftirgreindum kolategund- um, er gildir frá 1. júní til 30. september 1980: Framhald á bls. 426 ÆGIR —451

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.