Ægir - 01.11.1980, Page 11
Ve'ðar. Segjum svo að togari
*eSgi úr Reykjavíkurhöfn kl.
1$00 20. nóv. 1980. Hann er út
af Snæfellsnesi kl. 2100. Fyrsta
'°gið hefst kl. 0315 21. nóv.
er staðsetning skipsins N65°-
30’V25°00’.
^oginu lýkur svo kl. 0730 á
N65°45’V25°15’ og alls fiskuð-
Ust 3,5 tonn. Heyrst hefur um 5
tQnna afla kl. 0500 á N66°30’-
24°30’ og 8,4 tonna afla kl.
092l á N66°35’V25°42’.
. Mynd 2 sýnir þessar upplýs-
lngar eins og þær birtast á skerminum (myndin er
lölvuútskrift af skermmyndinni). Á henni sjást
utlínur Vestfjarðarkjálkans. Togið birtist sem
strik. Aflinn er auðkenndur sem kvarðað strik í lok
tQgsins. Kvarðinn er eitt tonn á þverstrik.
j^ðfengnu aflatölurnar birtast lika sem lóðrétt
vörðuð strik. Þegar aflatölurnar eldast mjókka
Pessi kvörðuð strik og hverfa svo alveg eftir
akveðinn tíma. Hægt er að velja mismunandi
vörðun og ráða tímarammanum. Tímaramminn á
mynd 2 er:
0—4 klst. Nýjar upplýsingar
4—8 klst. Farnar að eldast
8—12 klst. Gamlar
yfir 12 klst. Of gamlar
Eins má svo fá töflu yfir aflann eins og sýnt er á
mynd 3.
Ymsar niðurstöður mætti svo fá um aflaverð-
'W 2 8 'W 2 6 VI 2 4 VI2 2
:> i
6 $ /
■ ■ 1 ) \ : I
V 4.; :—- i i , i,
£ t < . i
—— -j
2.
mæti miðað við gefið fiskverð. Til dæmis verð-
mæti afla hvers togs. Einnig samantekt fyrir hvern
dag. Taka mætti mat á löndunarflokkun aflans
með í spilið.
Hugsanlegt er að aflatölvan tengist olíu-
brennslutölvu. Þá væri hægt að fylgjast með olíu-
eyðslunni við einstaka framkvæmdir svo sem eins
og tiltekið tog eða siglingu milli staða.
Lokaorð
Ýmsir möguleikar eru á því að aflatölvan geti
bætt vinnuaðstöðu skipstjóra og gert ákvarðanir
hans hnitmiðaðri og minnkað streitandi þætti í
umhverfi hans. Tölvurnar eru jú sjálfvirkar gagna-
vinnsluvélar og upplýsingaflóðið um brú fiskiskips
er mikið að vöxtum.
Hvort sem litið er á tölvuvæðingu sem blessun
eða bölvun má telja fullvíst að kerfi, sem byggjast
á svipuðum hugmyndum og hér hefur verið greint
frá, verði orðin fastur liður í tækjabúnaði i brúnni
fyrr en varir.
Stefnt er að því að hefja prófanir á umræddri
aflatölvu um mitt ár 1981.
24 10. ö0 Hei1dara f1i 0 ] i=32=40
P a ■? u r T h o r s k u r 'i í' s a fl 1 1 s
1 £0 . 1 0 0 0 0
2 21 10 10.42 1 . 75 13.57
3 d úi 10 8.32 2 05 11.16
4 23 . 10 12.03 3 . 13 16.45
5 24 . 10 - -
fl 1 1 s 30.77 6 . 93 41.18
Mynd 3.
ÆGIR — 571