Ægir - 01.11.1980, Síða 12
Ólafur Karvel Pálsson:
Um fæðu fímm botnlægra
físktegunda við Island
Fæðu fiska við ísland var fyrst lýst að marki
árið 1829, þegar þjóðverjinn Friedrich Faber birti
lýsingu sína á fiskum umhverfis landið. Fæðu-
athuganir lágu síðan niðri fram til aldamóta eða
þar til Bjarni Sæmundsson tók til starfa við fiski-
rannsóknir. Eiginlegar ritgerðir um fæðu fiska á
íslandsmiðum eru 15 talsins og er þar fjallað um
12 fisktegundir, oftast um þorsk, ýsu, síld og karfa.
Á allra síðustu árum hefur athygli manna beinst
í auknum mæli að fæðu fiska og annarra sjávardýra,
sem og fæðuvistfræðilegum þáttum sjávarlíffræð-
innar almennt (fæðunýtingu, meltingarhraða o.fl.).
Þessum áhuga veldur einkum sú staðreynd, að hin
ýmsu fæðutengsl sjávarlífvera geta haft, og hafa í
raun, veruleg áhrif á vöxt og viðgang dýrastofna,
sem nýttir hafa verið af manneskjum um ótalin ár.
í þessari grein verður lýst helstu niðurstöðum
fæðurannsókna sem gerðar voru árið 1979. Hér er
um að ræða eftirtaldar fisktegundir:
Þorskur (1211 fiskar rannsakaðir)
karfi (251 fiskur)
ýsa (507 fiskar)
steinbítur (440 fiskar)
skrápflúra (417 fiskar)
Gögnum þessum var safnað fyrir norðan land og
austan (sjá mynd 1) bæði i mars og í nóvember-
desember. Gagnasöfnun fer þannig fram að hverri
fisktegund er skipt niður í 10 cm lengdarflokka
(0-9 cm, 10-19 cm o.s.frv.) og er fiskmögum safnað
sérstaklega úr hverjum lengdarflokki. Innihald
maganna er greint til tegunda í sumum tilfellum
(loðna, þorskur og aðrir nytjafiskar), en oftar eru
nokkrar tegundir sameinaðar í stærri fæðuhóp, t.d.
ljósáta, burstaormar o.þ.h. Hver fæðuhópur er síð-
an veginn og fjöldi dýra ákvarðaður.
í eftirfarandi verður oft talað um fæðusamsetn-
ingu eða samsetningu fæðu, og er þá átt við hlutfall
(%) hvers fæðuhóps af heildarþyngd fæðu (votvikt,
blautvikt).
Fæða þorsks
Mynd 2 sýnir samsetningu þorskfæðu með tilh11
til lengdar þorsksins. Aðeins er gerð grein fyrir
helstu fæðuhópum. Tölur efst á myndinni sýnJ
hversu margir magar voru rannsakaðir í hverjum
lengdarflokki.
Greinilegt er, að fæðan tekur allmiklum breyt'
ingum eftir stærð þorsksins og má greina á milh
þriggja mismunandi fæðuskeiða. Þorskur minni e'1
20 cm étur einkum ljósátu (euphausiids á mynd -}
og önnur sviflæg krabbadýr (zooplankton) og mJ
því telja þennan smáþorsk á ljósátuskeiði hva
fæðuöflun varðar. Hjá 20-70 cm þorski er loðnJ
(capelin) aðalbráðin eða um 50% af heildarfæðunim
og er því hér um sannkallað loðnuskeið að raeða-
Þorskur stærri en 70 cm étur fyrst og fremst anna11
og stærri fisk en loðnu, þ.e. kolmunna (blue w'hh
ing), karfa, flatfisk og smáþorsk (cod). Lætur Þ'1
nærri að tala um fiskaskeið í fæðuöflun stórþorsks-
Rækjur (shrimps), einkum stóri kampalamp1’
er nokkuð stöðugur, en fremur naumt skammtaðm
réttur á matseðli þorsksins þar til hann er um 80 cm
Mynd I. íslandsálar. Skástrikaða svœðið sýnir h var gagnasöfi
fór fram.
3b
572 — ÆGIR