Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1980, Side 13

Ægir - 01.11.1980, Side 13
lengd, en gætir mjög lítið hjá stærri þorski. Hlutur ýmissa botndýra (benthos), svo sem bursta- 0rma, marílóa, slöngustjarna, stórkrabba o.fl., er einnig nokkuð stöðugur hjá þorski allt að 80 Crn-, en í heild talsvert ríflegri en hlutur rækju. Fæða karfa Fæðuöflun karfa virðist mega skipta í tvö fæðu- skeið eftir lengd hans (mynd 3). Á fyrra skeiðinu, sem nær yfir fisk minni en 20 cm, étur karfinn aðal- lega krabbaflær, þ.e. rauðátu (Calanus finmarchi- cus) og Parachaeta, sem er talsvert stærri en rauð- áta. Þess utanerljósáta (euphausiids) talsvert mikil- væg fæða hjá þessum smákarfa. Stærri karfi er greinilega mjög háður ljósátu sem fæðu og nemur hlutur hennar um 60% fæðunnar á þessu ljósátu- skeiði. Karfinn étur einnig krabbaflær á þessu skeiði, en í mun minna magni en á fyrra fæðu- fjöldi maga 100-i 75- ,o> S o .C 0) </> E o V) •O 25- 0 0 lengd þorsks (cm) ^Xnd 2. Fæða Þorsks (Capelin = loðna, cod = þorskur, blue whiting = kolmunni, varfish = ýmsarfisktegundir, euphausiids = Ijósála, '°°Plankton = dýrasvif shrimps = rœkja, benthos = botndýr). ÆGIR — 573

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.