Ægir - 01.11.1980, Page 17
Hlutur svifdýra, sunddýra og rækju (plantkon +
nekton + shrimps) er í heild fremur litill og fer
minnkandi með lengd ýsunnar.
Faeða steinbíts
Mynd 5 gefur til kynna að fæðunám steinbíts
með tilliti til lengdar hans sé nokkuð margslung-
Slöngustjörnur (ophiuroids) og stórkrabbar
(Brachyura) eru greinilega mikilvægustu fæðu-
hóparnir en hlutur þeirra fer heldur minnkandi
hjá stærri fiski. Tveir hópar skrápdýra, ígulker
(echinoids) og krossfiskar (asteroids) eru talsvert
étnir af steinbít, einkum sá fyrrnefndi. Af öðrum
fæðuhópum má nefna kuðunga (gastropods) og
samlokur (bivalves).
Hjá stærsta steinbítnum verða sunddýr (nekton),
þ.e. annar fiskur, skyndilega mjög áberandi fæða.
Þessi niðurstaða er að sönnu nokkuð ótrygg, þegar
25
107
fjöldi maga
117
109
59
Fœða skrápflúru (Neklon = sunddýr, mrsids + eupausiids - selögn og ijósáta, shrimps = rœkjur, ophiuroids = slöngusljörnur,
holvchaeies = burstaormar).
ÆGIR — 577