Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1980, Side 23

Ægir - 01.11.1980, Side 23
að mögulegt verði að gera eigendum gamalla skipa kleift að farga gömlum skipum. Það er þekkt að- 8erð sem t.d. Þjóðverjar notuðu töluvert og Norð- ntenn eru að nota nú. Þeir greiða fyrir að sökkva gömlum skipum. Þeir greiða reyndar lika af °pinberu fé, til þess að selja okkur notuð skip úr landi. Endurnýja þarf bátaflotann með skipulegum hætti Fundir hafa verið haldnir í félögum útgerðar- manna t.d. á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum, Þar sem menn hafa lýst áhyggjum sinum út af elli °g hrumleika bátaflotans í héraði sem leiða mun til Þess að erfitt verður að fá menn til starfa á þessar gömlu úreltu fleytur, sem engan veginn svara lág- markskröfum sem gerðar eru til vinnuaðstöðu lif- andi manna nú til dags. Úrelt atvinnutæki leiða til stöðnunar. Eaekkun eða ekki fækkun Af því sem fyrr er sagt í greinarstúfi þessum má sJá að þótt ekki væru höggnir upp nema 120 bátar a ári og þeim þannig fækkað um 300 báta á þrem arum sem ég hygg að jafnvel mestu svartsýnismenn f _« ■ p-—- — af. Uj \ p \ 1 IHHt ! OBEfí 1 Skipasmíðar í Stálvík. 'V/fi Þórunn Sveinsdóttir á lokastigi byggingar. ÆGIR — 583

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.