Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1980, Page 35

Ægir - 01.11.1980, Page 35
allra hagsmunaaðila (fiskveiða flutninga, vinnslu o.s.frv.). Fjöldi fyrirtækja eftir veiðiaðferðum: Veiðar með móðurskipum 90 Botnvörpuveiðar Hringnótaveiðar 16.577 1.436 Helztu fiskihafnir 1978: Verðmœti Netaveiðar 1.725 Reknetaveiðar 29.075 Landanir iandanna Handfæraveiðar 53.248 tonn millj. yen Línuveiðar 7.281 Hachinohe 751.978 Fukuoka 77.512 Ádráttarnótaveiðar 601 Kushiro 652.814 Hachinohe 69.130 Netaveiðar við land 3.606 Choshi 456.594 Yaizu 67.190 Lagnetaveiðar 7.512 Ishinomaki 307.421 Nagasaki 63.930 Þara- og skeldýrataka 34.637 Wakkanai 274.000 Kushiro 60.318 Aðrar veiðiaðferðir, (línu- og neta- Fukuoka 254.093 Aomori 47.093 veiðar í Norður-Kyrrahafi, hvalveið- Nagasaki 206.321 Nemuro 42.191 ar frá landstöðvum, fiskveiðar og Yaizu 195.473 Misaki 36.323 ræktun í fersku vatni) 15.389 Sakaiminato 184.887 Shimonoseki 35.824 Ræktun í sjó 51.218 Kesennuma 159.795 Shiogama 35.067 Samtals............................ 222.395 Árslok 1977 1 DM = ca. 114 yen. Árslok 1978 1 DM = ca. 106 yen. Fiskihafnirnar: Með tilitti til stjórnunar má skipta þeim í flokka eftir markaðnum sem þjónað er: 1. Staðbundin þjónusta (við heimabyggð). 2. Héraðsbundin þjónusta. 3. Þjónusta við landið allt auk erlendra við- skipta. í þessum flokki hafa átta þýðingar- mestu hafnirnar sérstöðu. Loks eru taldar: 4. Hafnir á fjarlægum eyjum og hafnlægi. Einnig má flokka hafnirnar eftir sögulegri þróun — hvort flotinn er í eigu heimamanna eða ekki. Al- gengast er, að japönsk fiskiskip landi í heimahöfn, en stóru hafnirnar í Norður Japan blómstra vegna landana erlendra skipa. Við Kyrrahafsströndina byggist mest á heimaskipum þótt smávegis sé um landanir erlendra. Nefna má þá miklu túnfiskhöfn Yaizu, sem hefur að mestu vaxið á þjónustu við heimaflotann. Þar er einokunarhagsmuna túnfisk- útgerðarinnar gætt af stökustu árvekni og sam- hyggja heimamanna studd með samkomulagi selj- enda og kaupenda. í hafnarstjórnum eru fulltrúar Þýðingarmiklar fiskihafnir og neyzlusvæði í Japan: ■ Stórborgir — mikil fiskneyzla □ Stórhafnir (verðmœti) O Stórhafnir (magn) ÆGIR — 595

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.