Ægir - 01.11.1980, Blaðsíða 51
í vélarúmi eru þrjár hjálparvélasamstæður, tvær
s.b,—megin og ein b.b.—megin, fyrir utan hafnar-
ljósavél.
Hjálparvél s.b., fremri: Stork R 158, átta
strokka fjórgengisvél, 228 hö við 1000 sn/mín.
Vélin knýr einn Laurence Scott riðstraumsrafal,
150 KW (187 KVA), 3 x 440 V, 50 Hz og einn Laur-
ence Scott jafnstraumsrafal, 150 KW, 200 V, sem
er vararafall fyrir togvindu.
Hjálparvél s.b., aftari: Stork R 158, átta strokka
fjórgengisvél, 228 hö við 1000 sn/mín. Vélin knýr
einn Laurence Scott riðstraumsrafal, 150 KW (187
KVA), 3 x 440 V, 50 Hz.
Hjálparvél b.b.: Stork BR 218, átta strokka
fjórgengisvél, 422 hö við 750 sn/mín. Vélin knýr
einn Laurence Scott jafnstraumsrafal, 240 KW,
250 V, sem er fyrir togvindu skipsins.
Hafnarljósavél: Kromhout 4TS—117, fjögurra
ÆGIR — 611