Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1980, Síða 62

Ægir - 01.11.1980, Síða 62
Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers loðnufarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sam- eiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verk- smiðju, eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af full- trúa veiðiskips með innsigli viðkomandi skips. Verðið miðast við loðnuna komna í löndunar- tæki verksmiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni eða sjó i loðnuna við löndun og óheimilt að noa aðrar löndunardælur en þurrdælur. Reykjavík, 16. október 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Fiskbein og slóg Tilkynning nr. 28/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu frá 1. október til 31. desember 1980: kr. a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sér- staklega verðlagður, hvert kg......... 14.50 Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grálúða, hvert kg..................... 18.00 Steinbitsbein og heill steinbítur, hvert kg 9.45 Fiskslóg, hvert kg ................... 6.55 b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagð- ur, hvertkg........................... 12.35 Karfi og grálúða, hvert kg............... 15.30 Steinbítur, hvert kg...................... 8.05 Verðið er miðað við, að seljendur skili framan- greindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfa- og grá- lúðubeinum skal haldið aðskildum. Lifur Ennfremur hefur Verðlagsráð sjávarútvegsins ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á lifur frá 1. október til 31. desember 1980: Lifur (bræðlsuhæf, seld frá veiðiskipi ti) lifrar- bræðslu): kr 1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi austur um til Hornafjarðar, hvert kg................................ 80.00 2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum, hvert kg................................ 63.00 Verðið er miðað við lifrina komna á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 20. október 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Síld og síldarúrgangur til bræðslu Tilkynning nr. 29/1980. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld og síldar- úrgangi til bræðslu frá byrjun sildarvertíðar haust- ið 1980 til 31. desember 1980: Frá byrjun frá 1. okt. til 30 sept til 31. des. a) Þegar selt er frá fiskvinnslu- stöð til fiskimjölsverksmiðju, síld, hvert kg...............kr 39.73 kr 41.50 Sildarúrgangur, er reiknast 25 kg á hverja uppsaltaða tunnu af hausskorinni og slógdreg- inni síld, hvert kg.......... 30.00 30.00 b) Þegar síld undir 25 cm er seld til fiskvinnslustöðva eða sild er seld beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiðja, hvert kg..................... 35.32 35.32 Auk verðs samkvæmt b) skal lögum samkvæmt greiða fyrir síldina 10<Vo gjald til stofnfjársjóðs fiskiskipa allt verðtímabilið og 2.5% olíugjald fra byrjun vertíðar til 30. september. Gert er ráð fyrir að frá 1. október verði greitt 7.5% olíugjald. Verðið er miðað við sildina og síldarúrganginn kominn í verksmiðjuþró. Reykjavík, 20. október 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Síld til söltunar og frystingar Tilkynning nr. 30/1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins og yfirnefnd þess hafa ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld til söltunar og frystingar, er gildir frá 1. október til 31. desember 1980. 622 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.